Fćrsluflokkur: Dćgurmál
18.2.2008 | 14:00
Hvađ er strákurinn eiginlega gamall?
Á vef lögreglunnar segir:
Á föstudag fékk lögregla tilkynningu um ađ á Stokkseyri vćri á ferđ um götur ungur drengur á fjórhjóli og hefđi legiđ viđ slysi af akstri hans. Viđ nánari athugun kom í ljós ađ ţarna hafđi veriđ á ferđ 13 ára drengur. Foreldrum drengsins var gerđ grein fyrir ţeim reglum sem gilda um réttindi og akstur fjórjóla. Drengurinn er ósakhćfur og verđur ţví ekki gerđ refsing fyrir brotiđ en mál hans verđur sent barnaverndaryfirvöldum til međhöndlunar.
Hinir virtu vefmiđlar visir.is og mbl.is hljóta ađ vita betur en lögreglan og segja piltinn 10 ára. En fyrri athugasemdir viđ ţessa frétt benda reyndar til annars - ađ hann sé 13 ára. Visir.is birtir mynd frá Eyrarbakka en mbl.is birtir mynd af stóru fjórhjóli til ađ komast frá ţeirri skömm ađ birta mynd af "vitlausu" ţorpi!
![]() |
10 ára drengur á fjórhjóli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
18.2.2008 | 11:44
Ţeir á Vísir.is kunna ekki muninn á Stokkseyri og Eyrarbakka
Tíu ára á fjórhjóli á götum Stokkseyrar
Lögreglan á Selfossi hafđi afskipti af óvenju ungum ökumanni á Stokkseyri á föstudag en ţar fór hann um göturnar á fjórhjóli.
Vegfarendur tilkynntu um ađ legiđ hefđi viđ slysi af akstri hans. Viđ nánari athugun kom í ljós ađ ţarna hafđi veriđ á ferđ 10 ára drengur. Foreldrum drengsins var gerđ grein fyrir ţeim reglum sem gilda um réttindi og akstur fjórjóla.
Drengurinn er ósakhćfur og verđur ţví ekki gerđ refsing fyrir brotiđ en mál hans verđur sent barnaverndaryfirvöldum.
Eins og allir eiga ađ veta ţá er ljósmyndin sem fylgir fréttinni frá Eyrarbakka. Nú veit ég ekki hvort fréttin eigi viđ um textann eđa um myndina. Hvort krakkinn var á ferđ hjá Stígshúsi á Eyrarbakka eđa á Stokkseyri.
Viđbót kl. 18.40: Um kl. 16,30 var skipt um mynd á fréttinni hjá visir.is. Í stađ ljósmyndar frá Eyrarbakka sem sýndi Stíghús og SKjaldbreiđ ásamt hinni einu og sönnu Götu á Eyrarbakka var komin nćrmynd án bakgrunns af lögreglubifreiđ. Ţví miđur hafđi ég ekki haft vit á ţví ađ ýta á Print Screen takkann á tölvunni til ađ varđveita ţessi skemmtilegu mistök ágćtra blađamanna visir.is kv. Lýđur
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2008 | 19:36
Sagan endurtekur sig
Ég skil ekkert í ţessu havaríi yfir Vilhjálmi Ţorn. Hann hefur áratugareynslu í pólitík og var í heil tólf ár formađur Sambands ísl sveitarfélaga sem sýnir hversu mikils trausts hann nýtur međal sveitastjórnarmanna. Hann átti fyllilega skiliđ ađ verđa borgarstjóri 2006 og stóđ sig alla tíđ afskaplega vel í ţví starfi. Og hann kemur vonandi aftur.
ţađ sem er ađ fara međ glćstan stjórnmálaferil Vilhjálms er ađ mínu mati hiđ mikla offors og ákafi viđskiptajöfra ađ komast í samstarf viđ OR-gullkálfinn. Sömuleiđis hafa íslenskir fjölmiđlar ţá áráttu ađ leggja einstaklinga í einelti og herja á einstaklinga sem gefa á sér höggstađ og standa í varnarbaráttu á fleiri en einum stađ. Ađ blanda saman opinberum rekstri og einkarekstri getur veriđ vandasamt og greinilegt ađ ýmsir stóđu beggja megin samningaborđsins í haust - en ekki ţó Villi - en vinir hans ýmsir og nánir samstarfsmenn ţví miđur.
Eru allir búnir ađ gleyma afsögn Guđmundar Árna Stefánssonar um 1990? Herferđ fjölmiđla sem undir öruggri bakstjórn formanns flokks sem ekki er lengur til réđust af miklu oforsi ađ Guđmundi Árna Stefánssyni ráđherra? Vegna mála sem komu hans ferli í ráđherrastól ekkert viđ? Ţá var sömu ađferđum beitt, fjađrir urđu ađ hćnum og svo framvegis, efnisatriđi meintra spillingaratriđa endurtekin og endurtekin, GÁS sagđur í pólitískri veikri stöđu og ađ lokum sagđi Guđmundur Árni af sér. Stöđ 2 gekk harđast í orrahríđinni gegn ráđherranum, ráđherrann í óvćgnum yfirheyrslum og Jón Baldvin tónađi undir á milli. Mágur Guđmundar Árna, Heimir Karlsson, hćtti störfum á Stöđ 2 í kjölfariđ. Sagđi upp. Nú um ţessar mundir ganga fjölmiđlar međ bláa ríkisfjölmiđilinn í farabroddi hart gagnvart Vilhjálmi ţannig ađ félagar hans í borgarstjórninni neyđast til ađ ganga út um bakdyr og láta sem Villi sé einn í heiminum. Og ein skeleggasta fjölmiđlakona landsins, dóttir Vilhjálms, segir upp í Kastljósi. Sagan endurtekur sig.
Ef ég er orđinn á ţreyttur á einhverju ástandi ţá er ţađ hiđ lága plan íslenskra fjölmiđla. Ađ gera mistök í hólmgöngu getur ţýtt dauđa. Ađ mismćla sig í Kastljósi getur líka ţýtt endalok stjórnmálaferils. Einhvernveginn finnst mér aukaatriđin vera orđin ađ ađalatriđum í ţessum höfuđborgarstjórnarfarsa. Ađalatriđiđ er ţađ ađ engin stjórnmálahreyfing fékk hreinan meirihluta í borgarstjórnarkosningunum 2006. Sömuleiđis áriđ 1978 fékk engin stjórnmálahreyfing hreinan meirihluta í borgarstjórnarkosningunum. Í hönd fóru fjögur glundrođaár - eins og ţessi fjögur ár eiga eftir ađ verđa allt til vorsins 2010. Sagan endurtekur sig.
![]() |
Undir Vilhjálmi komiđ hver verđur nćsti borgarstjóri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.2.2008 | 16:13
Flytjum á Jótlandsheiđar!
Í morgun fékk ég símtal frá Steina vini mínum sem nú býr í Kollund á Jótlandi, rétt hjá Flensborg í Ţýskalandi. Í okkar langa símtali kom međal annars fram ađ Steini fer nú brátt ađ huga ađ fyrsta slćtti. Fariđ er ađ grćnka í Kollund og hann gat lýst veđrinu svo ađ ţar vćri komiđ vor. Hann sat út á veröndinni heima hjá sér ţegar hann talađi viđ mig. Viđ rifjuđum upp nokkra hressilega íslenska vetra, m.a. veturinn 1999-2000 og janúar til febrúar 1991. Ţá gustađi vel um okkar kalda sker.
Ég gćti alveg hugsađ mér ađ flytja á Jótlandsheiđar. Ţađ var svosem ekki vitlaus hugmynd ţarna fyrir nokkrum öldum síđan hjá dönskmenntuđu embćttismönnunum okkar ađ flytja ţjóđina alla á hlýrri slóđir. Nú ţarf ekki ráđgjöf embćttismanna. Í dag höfum viđ val og ekkert sem heftir okkur annađ en heimabakađar skuldir og ósýnileg bönd sem kallast ćttjarđarást.
![]() |
Versta óveđriđ í vetur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.1.2008 | 17:02
Óvćnt ánćgja!
Ţessi mynd var tekin á ţorrablótinu á Eyrarbakka síđasta laugardagskvöld. Skemmtinefnd var međ langan og skemmtilegan leikţátt um mannlífiđ á Eyrarbakka. Ţarna eru Ragna Kristín Jónsdóttir í hlutverki Rauđhettu en Hafţór Oddur Jóhannesson í hlutverki Lýđs Pálssonar safnstjóra sem verđur á hennar leiđ. Sjá nánar á www.eyrarbakki.is
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.1.2008 | 12:34
Hinn nýji Gúttóslagur?
![]() |
Hávćr mótmćli í Ráđhúsinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.1.2008 | 11:32
Lék fangavörđ
![]() |
Ledger virđist hafa látist af slysförum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2008 | 11:15
Björn Ingi mun koma aftur
![]() |
Framsóknarmenn slíđri sverđin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.9.2007 | 17:49
Söfn í Skotlandi
Dagana 18. til 25. sept. sl. dvaldi ég í Skotlandi. Fyrst međ íslenskum safnamönnum í hinum svonefnda farskóla safnamanna sem starfrćktur hefur veriđ frá 1988 á hinum ýmsustu stöđum á Íslandi - ađ ţessu sinni ţó utan skersins og flogiđ til Skotlands. Ađ farskóla loknum dagana 21.til25. dvaldi ég ásamt Gurru minni í Roslyn ţorpi mjög vinalegu fyrir utan Edinborg.
Međ safnamönnum frćddist ég um starfsemi safna í borgunum Edinborg og Glasgow. Hin fróđlegasta ferđ. Og ósköp eru nú íslensk söfn lítil miđađ viđ ţađ sem sjá mátti í Skotlandi. Allt miklu eldra og stćrra í sniđum. Ýmsar hugmyndir fćddust í ţessari ferđ sem eflaust má vćnta ađ muni sjást í starfsemi íslenskra safna í framtíđinni. Söfn í Skotlandi gegna mjög mikilvćgu samfélagshlutverki og eru ekki bara stofnanir sem safna, rannsaka, varđveita og sýna. Ţau hrćrast líka mjög mikiđ í ţví samfélagi sem ţau lifa í.
Athyglisverđasta safniđ sem ég sá í ferđinni var í miđborg Glasgow, safn sem Hörđur á Akureyri fann fyrir tilviljun og tókst ađ draga eins og ţriđjung farskólanemenda međ sér í skođunarferđ. Safniđ heitir Reflex Museum. Ţađ fjallar um ákveđiđ fjölmenningarlegt fyrirbćri sem tröllreiđ öllum heiminum á árunum 1980 til ca. 1990. Höfđar til listgeirans, nánar tiltekiđ tónlistar. Í safninu er spiluđ úr hávćrum glymskröttum tónlist sem tilheyrir ţessari menningu. Veggir safnsins eru ţakktir frćgum einstaklingum sem ţekktir voru fyrir ađ semja og flytja ţessa tilteknu tónlist. Má ţar nefna A. Ridgelay og G. Michael. Á skjám mátti sjá hljómsveitir og listamenn sem viđurvćri höfđu af ţessari list. Sérstakir stađir voru hannađir og stofnsettir víđa um hinn vestrćna heim til ađ spila ţessa tilteknu tónlist og voru ţar innréttuđ sérstök dansgólf til ađ dansa undir ţessari tilteknu tónlist. Sérstök lýsing einkennir ţetta fyrirbćri og kringlóttar glerkúlur snúast iđulega fyrir ofan dansiđkendur. Lýsingin er reyndar mjög óvenjuleg af söfnum ađ vera, ljós sem blikka í öllum litum og snúast til og frá. Var ţví stundum erfitt ađ lesa hina fáu sýningatexta sem nćr eingöngu voru heiti hljómlistarmanna ţeirra sem iđkuđu ţessa tónlist. Gjarnan eru barir á ţessum tilteknum stöđum sem á alţjóđamáli kallast discoteque. Reflex Museum er endurgerđ slíks stađar ađ mér virđist sem útskýrir hiđ sérstaka layout safnsins. Ég er reyndar ekki alveg viss um ađ ţetta hafi í raun veriđ safn. Var ţetta safn? Međfylgjandi myndir sýna mig í vettvangsferđinni á Reflex Museum í Glasgow.
Meira skemmtilegt frá Skotlandsferđinni síđar.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2007 | 15:08
Err eđa ekki err?
Nú er ég í vandrćđum. Ţađ er orđiđ "heimildarmynd" eđa heimildamynd". Er err eđa er ekki err? Ţađ er stóra spurningin.
Á heimasíđu Kvikmyndamiđstöđvar Íslands titlar Laufey frćnka Pál Baldvin sem ráđgjafa heimildamynda - ekki međ erri.
Í Mogganum er talađ um heimildarmynd međ erri í ritdómi eftir Snćbjörn Valdimarsson gagnrýnanda.
Í íslenskri orđabók er talađ um heimildarkvikmynd og heimildarmann međ erri.
Ef slegiđ er inn orđiđ heimildamynd err-laust á leit.is koma fram 2.261 niđurstöđur en ţegar á sömu slóđ er slegiđ inn orđiđ heimildarmynd međ erri koma fram 6.622 niđurstöđur.
Ég leitađi eftir ráđleggingum Ásmundar Sverris míns gamla íslenskukennara, sem reyndar vill núna gefa íslenska stafsetningu frjálsa! Hann segir ađ úr ţví ég sé ađ fara nota orđiđ í opinberru plaggi skuli ég ţessvegna stafa ţetta títtnefnda orđ međ erri - sem er málvenjan.
Heimildarmynd verđur ţađ heillin mín! Ţar hafiđ ţiđ ţađ kćru lesendur!
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar