Fćrsluflokkur: Dćgurmál
13.8.2007 | 23:42
Sem betur fer lítill bókstafur!
Ja, mér hálfbrá fyrst ţegar ég las fréttina. Eina málsgreinina las ég svona: "Í Húsinu á Eyrarbakka fundust efnisleifar og neysluáhöld en engin fíkniefni." Er í ţessari fornu byggingu, sem nú hýsir safn, ef til vill ađ finna efnisleifar frá Lambertsenunum sem sátu í Húsinu fyrir 200 árum? Einn ţeirra Lambert Lambertsen var nú ţekktur fyrir neyslu fíkniefna, ţ.e. brennivínsneyslu.
Jćja, en sem beturfer er bara lítiđ h í fréttinni!
![]() |
Húsleitir á Stokkseyri og Eyrarbakka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2007 | 19:44
Kotferjutjörnin ţurr
Í gamla daga fór ég reglulega međ stöng og veiddi silunga í Kotferjutjörninni. Enginn vissi eiginlega hver átti ţessa tjörn ţví allir virtust veiđa ţarna, viđ krakkarnir í Litlu-Sandvík og Stóru-Sandvík og Stekkum einstaka sinnum. Svana frćnka átti ţá Kotferjuna sem hún erfđi eftir föđur sinn, langafa minn Guđmund Ţorvarđarson í Litlu-Sandvík. Eftir hana eignuđust synir hennar Doddi og Dúddi eyđijörđina en svo háttar held ég til međ tjörnina ađ hún liggur bćđi ađ landi Kotferju og Stóru-Sandvíkur en líklega er tjörnin óskipt eign Sandvíkurtorfunnar og Kotferju.
Ég brá mér í bíltúr í dag ásamt Kristni syni mínum og ók ađ tjörninni. Hún er nćstum ţurr. Ég hef aldrei séđ svona lítiđ vatn í tjörninni. Ég tók nokkrar myndir af tjörninni og sömuleiđis stórkostlegri byggingu sem risin er á gamla bćjarhól Kotferju og vakti óskipta athygli mína í fjarlćgđ. Ţar rís sumarhöll dr. Magga Jónssonar arkitekts sem keypti Kotferjuna á hagstćđu verđi af frćndum mínum ţeim Dúdda og Dodda. Eiginlega ćtti ţessi eyđijörđ í framtíđinni ađ heita Kastalaferja.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2007 | 23:51
Strax?????
![]() |
Kveikt í blađagámi á Selfossi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
4.8.2007 | 23:29
Alltaf gott veđur á Eyrarbakka
Ég hefi veriđ latur ađ blogga undanfariđ enda lítiđ um ađ blogga svosem. En svona til ađ hreyfa ađeins viđ bloggsíđunni minni langar mig til ađ sýna ykkur, virđulegu lesendur, nokkrar ljósmyndir sem ég tók í hinum fallega miđbć Eyrarbakka.
Efsta myndin sýnir hiđ einfalda og fallega Kaupmannstún eđa Garđstún fyrir norđan Húsiđ og sunnan Túngötu. Ţar hefur einhver verktakinn lagt sinni dráttarvél óafvitandi ţess ađ Kaupmannstúniđ er samkvćmt ađalskipulagi Árborgar skilgreint sem almenningsgarđur en ekki stćđi fyrir vinnuvélar. Vonandi er ţetta bara undantekning, en hver skyldi eiginlega eiga ţessa fallegu dráttarvél af gerđinni Massey Ferguson? Til vinstri er hiđ smekklega lógó Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.
Mynd númer tvö hér til vinstri er tekin í átt ađ Húsinu á Eyrarbakka frá Túngötunni ţ.e. frá norđri til suđurs. Neđst á myndinni er hiđ gráa malbik Túngötunnar en efst er húsaröđin frá vinstri taliđ: Jónasarhús, fjósiđ, kolagreymslan, hjallurinn, Húsiđ, Assistentahúsiđ, Eyrarbakkakirkja, Eggjaskúrinn, Mikligarđur, spennistöđin og Jerrys garage. Í vetur voru hreppskarlanir duglegir ađ moka göturnar ţegar sjóađi. Ţá ţurfti ađ moka snjónum af götunum og koma honum fyrir. Eđlilega var snjónum mokađ inn á Garđstún. Viđ ţađ rufu ţeir grindverkiđ sem ađskildi túniđ og götuna. Grindverkiđ var svosem ekki beysiđ fyrir en mikiđ svakalega er hreppurinn lengi ađ laga eftir sig. Ţađ yrđi strax til bóta ef ţađ sem eftir er af grindverkinu yrđi fjarlćgt. En sennilega er sveitarfélagiđ ţađ fátćkt ađ ţađ gerir ekki viđ grindverk á áberandi stađ á Eyrarbakka.
Og ađ lokum ćtla ég ađ sýna ykkur ágćtu lesendur mynd af einu merkilegasta húsi landsins. Húsinu á Eyrarbakka sem nú er safn. Húsiđ er 242 ára í ár. Og sjóvarnargarđurinn er 207 ára núna á ţessu ári. Ţađ er stórkostlegt ađ ţessi merka bygging skuli enn vera til. Og, eins og myndlistarmađurinn heyrnarlausi sagđi um áriđ, eitthvađ svo mannbćtandi ađ rölta um ţessa stílhreinu byggingu. Húsiđ vekur ađ sjálfsögđu mikla athygli allra ţeirra sem aka götuna á Eyrarbakka. En ađrir telja sig ţurfa meiri athygli hér á Eyrarbakka. Af ţeim sökum hafa einhverjir snillingar sett upp skilti beint fyrir framan Húsiđ, meirađsegja tvö, til ađ vísa villiráfandi túristum veginn ađ einu besta veitingahúsi landsins. Viđ veitingahúsiđ Rauđa-húsiđ starfa nefnilega margir stílistar. Ţetta er ţví allt ofur eđlilegt - eđa hvađ finnst ykkur?
Dćgurmál | Breytt 5.8.2007 kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2007 | 17:48
Forsendur réttar?
Fyrir 20 árum síđan var bóndi einn í Flóanum spurđur í könnun á vegum Vegagerđarinnar hversu oft hann fćri ađ jafnađi til Ţorlákshafnar. Svar bóndans var "Einu sinni á ári". Og ţá var hann aftur spurđur: "En hvađ fćrir ţú oft til Ţorlákshafnar ef brú kćmi á Ölfusárósa?" Svar bóndans ţá var "Tvisvar á ári". Nú hef ég ekki kynnt mér skýrsluna en mikiđ svakalega kostar ađ gera ţessi göng. Á fyrstu árum síđustu aldar töluđu stjórnmálamenn gjarnan um ađ ţađ vantađi járnbraut milli Reykjavíkur og Suđurlandsundirlendis. Ekkert varđ úr ţví ţar sem annađ samgöngukerfi, vegir og bílar, var byggt upp, auk strandsiglinga. Viđ sem búum á meginlandi Íslands verđum enn um sinn ađ bíđa eftir betra samgöngukerfi viđ ţessa miklu verstöđ okkar og náttúruperlu Vestmannaeyjar.
![]() |
Engin jarđgöng til Vestmannaeyja en ferđum Herjólfs fjölgađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2007 | 19:50
Ölfusárbrú viđ Selfoss lokuđ á hverju kvöldi kl. 21 til 02
Undir röggsamri stjórn Óđins Jónssonar fréttastjóra er haldiđ uppi upplýsingum um vegi og fćrđ um sunnlenska vegi og brýr. Frá ţví í júní hefur mikilvćg frétt veriđ á textavarpi RUV síđu 144-1:
"Vegna framkvćmda viđ breikkun
hringtorgsins viđ Ölfussárbrú verđur
brúnni lokađ frá klukkan 21.00 eđa níu
og til um 02.00 í kvöld. Ökumönnum er
bent á ađ fara yfir ölfusárósabrú á
Eyrabakkavegi á međan á lokunum
stendur.
Einnig er nú gaman ađ fá sér léttann
bíltúr í góđa veđrinu og fara
Iđubrúnna yfir Hvítá viđ Laugarás. En
semsagt Ölfusárbrú á Selfossi verđur
lokuđ í kvöld frá klukkan níu og til
ađ verđa tvö í nótt. "
Mér finnst alveg ótrúlegt hvađ ţađ hefur tekiđ langan tíma ađ ganga frá nýja hringtorginu. Verktakarnir hafa ţurft ađ loka henni klukkan níu á hverju kvöldi í um mánađartíma - nema ef skje kynni ađ ţeir hjá útvarpinu nenni ekki ađ sinna sunnlenskum ferđalöngum og láti úreltar upplýsingar og gamlar fréttir daga uppi í textavarpinu. Ţađ gćti ţó veriđ! Amk er töluverđ umferđ um Eyrarbakkaveginn eftir kl. níu á hverju kvöldi alla daga vikunnar sennilega sökum ţessarar gömlu fréttar sem allir geta lesiđ í textavarpi sjónvarpsins.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2007 | 22:34
Rýmt fyrir nýjum miđbć?
Ef skipulagssaga Selfoss er skođuđ kemur í ljós ađ aldrei hefur alvöru miđbćr veriđ skipulagđur á Selfossi. Í upphafi kom brúin og á nćstu áratugum voru byggđ nokkur hús viđ vegi sem lágu frá brúnni og í austurátt og sömuleiđis risu hús sem lágu viđ veginn niđur á Eyrarbakka. Svona fimmtíu ár eftir ađ brúin var risin varđ ákveđin sprengja á Selfossi, herinn kom og setti niđur sína bragga, jafnframt ţví sem mikill uppgangur var í fyrirtćkjum sem ţjónuđu sunnlenskum bćndum. Íbúaaukning hefur veriđ stöđug á Selfossi og sér ekki fyrir endann á ţeirri aukningu ţrátt fyrir ađ landbúnađur eigi í vök ađ verjast. Á Selfossi dafnar fjölbreytt atvinnulíf. Nokkur fyrirtćkjanna átti sitt athafnasvćđi á ţví landsvćđi sem í dag er kallađur miđbćjarskipulagsreitur. Allar smiđjur Kaupfélags Árnesinga voru ţar sem nú er Kjarninn verslunarmiđstöđ. Einnig var Kaupfélagiđ eigandi mestalls svćđis sem er sunnan viđ pakkhúsiđ og voru ţar lagerbraggar KÁ ţegar ég var lítill og hús kaupfélagsstjórans Sigtún. Einnig var á Selfossi lengi stundađur búskapur og voru rćktuđ upp tún á skikum ţar sunnan, á títtnefndum miđbćjarreit, og í ţessu vaxandi ţorpi ţótti ekki nema eđlilegt ađ frístundabćndur ćttu sína rćktuđu skika sem ţeir ýmist leigđu eđa áttu. Og viđ hliđ veldis KÁ var íhaldiđ líka međ sitt verslunarveldi sem var Höfn hf sem rak verslun í bogalögđu húsi og sláturhús ţar bak viđ međ viđeigandi túnskikum og myndarlegu framkvćmdarstjórahúsi Hafnartúni. Ţannig ađ lengi vel var miđbćr Selfoss einungis nokkur hús viđ veginn. Nýjar götur og síđar ný hverfi risu utan miđbćjar merkilegt nokk.
Svo leiđ tíminn. Um 1990 var samţykkt nýtt skipulag fyrir Selfosshrepp. Ekki átti ađ gera nýjan miđbć samkvćmt ţví skipulagi. Ţar átti ađ gera stóran almenningsgarđ. Af einhverjum ástćđum var aldrei fariđ af alvöru í ţá framkvćmd ađ rćkta upp alvöru almenningsgarđ. Svćđiđ var snyrt, braggar og ađrar byggingar KÁ fjarlćgđar og lagđur göngu- og hjólreiđastígur, sem og boltavöllur. Ţađ var allt og sumt. Dautt svćđi.
Ekki veit ég hvađ hefđi gerst ef Einar Elíasson hefđi ekki keypt Hafnarlóđir ţarna um áriđ. Vćri nokkuđ veriđ ađ rćđa um "nýjan miđbć" í kjarna Selfoss? Vćri ţá ekki bara allt í friđi og spekt?
Ađ mínu mati verđur ađ marka ţessu stóra svćđi ákveđinn ramma. Tillagan sem vann keppnina fyrr á ţessu ári lofar góđu. Ljótt er ef sú tillaga hefur veriđ tekin í međferđ af lóđaeigendum. Grćn svćđi verđa ađ vera til stađar í fallegum miđbć. Hús međ merka fortíđ skal varđveita. Áđur hef ég skrifađ um ţessa áráttu ýmissa hér um slóđir ađ vilja byggja margra hćđa blokkir í hinum fallega flata Flóa. Árátta ţessi er mér óskiljanleg. Burt međ ţann fíflagang.
![]() |
Rýmt fyrir nýjum miđbć á Selfossi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 18.6.2007 kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.6.2007 | 00:14
Eyţór međhjálpari í annari kirkju en sinni sóknarkirkju
Eyţór Arnalds er ekki sóknarbarn í Selfosskirkju. Hreiđurborg í Sandvíkurhreppi tilheyrir Eyrarbakkakirkjusókn.
Ţađ er svolítiđ flókiđ ađ segja frá kirkjulífi íbúa Sandvíkurhrepps. Ég geri tilraun:
Fyrr á tímum heyrđi Hreiđurborg til Kaldađarnesskirkju eins og flestir bćja í Sandvíkurhreppi. Ađeins austasti hluti hreppsins átti sókn til Laugardćlakirkju í Hraungerđishreppi. Ţegar Kaldađarneskirkja var aflögđ í upphafi 20. aldar var sóknarbörnum skipt milli sókna, austur- og miđhluti Sandvíkurhrepps lagđist til Laugardćlakirkju, vestasti hlutinn, Kaldađarness- og Flóagaflshverfin lögđust til Eyrarbakkakirkjusóknar en Sandvíkurtorfan lagđist til Stokkseyrarsóknar ţannig ađ frá fćđingu til 26 ára aldurs var ég sóknarbarn í kirkju sem ég aldrei sótti. Margoft fór ég hinsvegar í Selfosskirkju og ţar fermdist ég. Séra Magnús Guđjónsson prestur á Eyrarbakka skírđi mig ţó mig rámi ekkert í ţá ógleymanlegu athöfn eftir ţví sem séra Magnús og frú Anna segja mér í hvert sinn sem ég hitti ţau heiđurshjón.
Ég held ađ Eyrbekkingar séu ekkert svekktir út í Eyţór Arnalds ţó hann hjálpi kollega sínum í sellóleik viđ messuhald á Selfossi. Sjálfur söng ég hjá Glúmi í Kór Selfosskirkju um fimm ára skeiđ án ţess ađ séra Úlfar eđa organistarnir hefđu um ţađ athugasemdir. Ég hefi hinsvegar mikinn áhuga á ađ dressa sr. Gunnar og Eyţór í Hreiđurborg upp í viđeigandi 19. aldar fatnađ og leyfa ţeim ađ halda selló-tónleika í stásstofu Hússins á Eyrarbakka viđ eitthvert sparitćkifćriđ.
![]() |
Eyţór Arnalds nýr međhjálpari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2007 | 00:18
Spengja spakk
Fyrir utan innsláttarvillu Moggans er fréttin ađ sjálfsögđu hörmuleg eins og allar fréttir af manntjóni.
Ţćr geta nefnilega veriđ skemmtilegar ţessar innsláttarvillur sem besta fólk getur gert sig sekt um. Hvar er Morgunblađspúkinn?
Ég hef gert mig sekan um skemmtilegar innsláttarvillur. Eitt sinn ritađi ég fréttatilkynningu fyrir virđulega stofnun sem ég veiti forstöđu og endađi ţćr allar međ lokaorđunum "međ bestu keđju, Lýđur Pálsson."
Spengja sprakk í Beirút
![]() |
Spengja sprakk í Beirút |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2007 | 11:42
Hún á afmćli í dag!
Ţessi mynd var tekin í túninu á Ţorfinnsstöđum í Vesturhópi á 5. áratug síđustu aldar og sýnir heimasćtuna yngstu á bćnum međ fjárhundinum.
Heimasćtan heitir Elínborg Guđmundsdóttir og er móđir mín. Hún fćddist á ţessum bć fyrir norđan ţann 28. maí 1937 og er ţví óhjákvćmilega, hvort sem henni líkar ţađ betur eđa verr, sjötug í dag.
Mikil umskipti urđu í hennar lífi er hún kynntist viđ Menntaskólann ađ Laugarvatni strák úr Flóanum nefnilega honum föđur mínum. Ţau hafa í yfir fjörutíu ár veriđ bćndur í Litlu-Sandvík.
Ţađ eru ekki margir sem vita ţađ ađ mamma er ágćtur ljósmyndari. Lesendum ţessa bloggs ćtla ég ađ leyfa ađ njóta ţessarar myndar sem tekin var viđ heyhirđingu á Kotferjutúni sumariđ 1981.
Mynd ţessi sýnir hinn algenga baggaheyskap sem tíđkađist í íslenskum sveitum frá ca. 1975 til 1990 er rúlluheyskapur varđ hiđ algengasta heyskaparform hérlendis. Ljósmyndin sýnir svo ekki sé um villst ađ Páll Lýđsson er spretthlaupari ţegar svo ber undir. Hér hleypur hann ásamt tveimur kaupamönnum Bjarka Sverrissyni (t.vinstri), núverandi starfsmanns Reiknistofu bankanna, og Kolbeini Gunnarssyni, sem nam rafmagnsverkfrćđi. Og hirđingin gekk fljótt og vel. Undir stýri Nýja-Massa er Sigurjón Örn Ólason, sem nú er flugvélavirki. Á vagninum glittir í systur mína Aldísi Pálsdóttur.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar