Tímamótakosningar framundan

Hćtta skal leik ţá hćst hann ber ekki satt? Ég hlustađi međ mikilli athygli á forsetann um áramótin. Ţá gaf hann mjög skýrt í skin ađ hann vildi hćtta sem forseti og taldi sínum starfskröftum betur borgiđ annarsstađar. Nú hefur helstu ađdáendum forsetans tekist ađ stýra atburđarásinni međ ţeim árangri ađ hann býđur sig fram í fimmta sinn.
Ég hef ađ flestöllu leyti veriđ ánćgđur međ störf Ólafs Ragnars og kaus hann í kosningunum 1996. Í kosningabaráttunni ţá taldi Ólafur Ragnar tvö kjörtímabil hćfilega langa setu á forsetastóli. Ţá var Vigdís búin ađ vera 16 ár á forsetastóli sem ýmsum ţótti einu kjörtímabili of mikiđ. En nú lifum viđ á óvssutímum, ţađ stendur til ađ breyta stjórnarskránni og ef til vill, ef Ólafur Ragnar og ţjóđin vill, gćti ţađ reynst farsćlt ađ hafa Ólaf Ragnar áfram nćstu árin.
En ţtta verđa tímamót: Í fyrsta sinn sem forseti nćr kjöri í fimmta sinn eđa í fyrsta sinn sem sitjandi forseti fellur í kosningum. Hvort verđur ţađ?

mbl.is Ólafur Ragnar gefur kost á sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Ţá hćst hann stendur.

Óli skóli (IP-tala skráđ) 5.3.2012 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@husid.com (safnstjórinn)

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband