Hvađ er strákurinn eiginlega gamall?

Á vef lögreglunnar segir:

Á föstudag fékk lögregla tilkynningu um ađ á Stokkseyri vćri á ferđ um götur ungur drengur á fjórhjóli og hefđi legiđ viđ slysi af akstri hans.  Viđ nánari athugun kom í ljós ađ ţarna hafđi veriđ á ferđ 13 ára drengur.  Foreldrum drengsins var gerđ grein fyrir ţeim reglum sem gilda um réttindi og akstur fjórjóla.  Drengurinn er ósakhćfur og verđur ţví ekki gerđ refsing fyrir brotiđ en mál hans verđur sent barnaverndaryfirvöldum til međhöndlunar. 

Hinir virtu vefmiđlar visir.is og mbl.is hljóta ađ vita betur en lögreglan og segja piltinn 10 ára.  En fyrri athugasemdir viđ ţessa frétt benda reyndar til annars - ađ hann sé 13 ára.  Visir.is birtir mynd frá Eyrarbakka en mbl.is birtir mynd af stóru fjórhjóli til ađ komast frá ţeirri skömm ađ birta mynd af "vitlausu" ţorpi!


mbl.is 10 ára drengur á fjórhjóli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđný Lára

hehe.. já ég var einmitt búin ađ taka eftir ţessu međ vitlausu myndina... og svo birtir mbl mynd af einhverju svaka fjórhjóli... Ţessi strákur sem umrćđir er bróđir minn og hann er ađ verđa 13 ára. Einnig er fjórhjóliđ sem hann var á ekki svona svaka stórt og mikiđ líkt og myndin bendir til hjá mbl.. en ţađ kannski skiptir minnstu!

Eins og ég sagđi í bloggfćrslunni minni um ţetta sama mál.. ţá lćtur ţessi fréttaflutningur mig staldra viđ og velta vöngum um hversu mikiđ sé ađ marka fréttirnar sem mađur les eđa heyrir  

Guđný Lára, 18.2.2008 kl. 14:10

2 Smámynd: Lýđur Pálsson

Og er ţá strákurinn 12 ára eftir allt saman! 

Ég var ca 10 ára gamall farinn ađ keyra traktóra út um allar trissur og löggan gerđi honör! Rúmir ţrír áratugir síđan og breyttir tímar en mér finnst ţetta varla frétt hjá löggunni.

Lýđur Pálsson, 18.2.2008 kl. 14:14

3 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Manni er nú fariđ ađ blöskra hvernig fréttamenn haga sér, lćrđi á mínum yngri árum ađ taka MARK á fréttum. Hins vegar virđist núorđiđ vera eitthvert "möst" ađ koma međ sem lygilegasta (skúbbiđ=fréttina) Ţví lygilegra ţví meiri sala ef í blađi, meira áhorf ef í sjónvarpi. Skítt međ áreiđanleikann.

Eiríkur Harđarson, 18.2.2008 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 58989

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband