20.11.2008 | 19:44
Bæjarnafni misþyrmt í Hádegismóum
Ég var að fletta gagnasafni Moggans vegna greinar sem ég hafði haft spurnir af um ólán góðs nágranna míns úr Sandvíkurhreppnum, Guðmundar Lárussonar í Stekkum. Og ég rataði á tvær slíkar greinar. Í þeirri fyrri segir: Nú er ljóst hvað Landsbankinn borgar út með góðu, segir Guðmundur Lárusson, bóndi á Stekkjum II við Selfoss og fyrrverandi formaður Landssambands kúabænda." Og í annari grein segir: "Guðmundur Lárusson, bóndi á Stekkjarstöðum II við Selfoss, einn þeirra sem áttu ævisparnaðinn inni í peningabréfum og verður af milljónum þar sem bankinn borgar aðeins 69 prósent."
Já - og svona til fróðleiks þá er álíka langt frá Stekkum á Selfoss og frá Hádegismóum að Lækjartorgi. Hádegismóar eru semsagt við Lækjartorg ef eitthvað er að marka okkar annars ágæta Mogga.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 16:59
Síminn styður ofsaakstur
Undarleg niðurstaða. Ákvæði um friðhelgi einkalífs ofar almannahagsmunum um að hafa upp á glæpamönnum sem aka á yfir 200 km hraða á klukkustund. Því miður eru Eyrarbakkavegur og Flóavegur helstu kappakstursbrautir hér Sunnanlands - beinir og breiðir vegir - og eflaust ekki langt að bíða að þessi hraðakstur verði einhverjum að fjörtjóni.
Fá ekki upplýsingar um GSM-síma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.11.2008 | 09:13
Ættfræði Moggans
ESB „ýtti við“ Guðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2008 | 20:05
Æ
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2008 | 22:12
Loksins góð tíðindi frá Lundúnum
Mínir menn komnir á beinu brautina. Gott að þeim hjá Spurs tókst að losa sig við útlenda þjálfarann.
Tottenham sló Liverpool út úr deildabikarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.11.2008 | 10:22
Furðuleg afsögn
Bjarni segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.11.2008 | 01:18
Fjölmiðlafár vísvitandi?
Nú fær ríkisstjórn Geir H. Haarde vinnufrið í nokkra daga! En skyldi Bjarni nokkuð hafa gert þetta óvart? Sá Bjarni sem ég þekki svo vel kann vel að nota tölvur og að mínu mati þarf mikla lagni til að geta ruglast á að senda aðstoðamanni eða tug fjölmiðla.
Í bréfi flokksbræðranna koma engin ný tíðindi. Allir vita að innan Framsóknarflokksins eru mjög skiptar skoðanir um Evrópumálin og verið hart deilt um þau í nokkur ár. Þetta bréf hefði hvort sem er orðið opinbert. Þetta er eiginlega ekkifrétt.
Áframsendi gagnrýni á Valgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2008 | 12:09
Myntsafnarar - haldið vöku ykkar!
Notaði seðil með mynd af Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2008 | 09:46
Tapaðir vextir?
Árborg tapar 110 milljónum króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.10.2008 | 16:41
Vanhugsað viðtal?
Krónan stærsta vandamálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar