Síminn styður ofsaakstur

Undarleg niðurstaða.  Ákvæði um friðhelgi einkalífs ofar almannahagsmunum um að hafa upp á glæpamönnum sem aka á yfir 200 km hraða á klukkustund.  Því miður eru Eyrarbakkavegur og Flóavegur helstu kappakstursbrautir hér Sunnanlands - beinir og breiðir vegir -  og eflaust ekki langt að bíða að þessi hraðakstur verði einhverjum að fjörtjóni.


mbl.is Fá ekki upplýsingar um GSM-síma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síminn er ekki að styðja eitt eða neitt. Hæstiréttur er bara að fara eftir settum lögum um friðhelgi einkalífs.

Yrsa (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 17:43

2 Smámynd: Einar Steinsson

Við ættum frekar að þakka fyrir að þeir láta upplýsingar um viðskiptavinina ekki í hendurnar yfirvöldum hugsunarlaus. Það er búið að vitna í Benjamin Franklin í öðrum þræði við þessa frétt en það er allt í lagi að gera það aftur:

"They who can give up essential liberty to obtain a little temporary safety, deserve neither liberty nor safety"

Einar Steinsson, 18.11.2008 kl. 17:50

3 identicon

Síminn kemur þessu máli ekkert við

Ég ætlast til þess að fyrirtæki sem geyma persónulegar upplýsingar um mig láti þær ekki af hendi undir nokkrum kringumstæðum nema um það sé fjallað á réttum grundvelli..... þ.e. fyrir dómstólum

Hér er Síminn að gera nákvæmlega það sem hann á að gera.. það er ekki starfsmanna símans að taka svona ákvarðanir.. heldur dómstóla

Sem er það sem hér var gert

Ef síminn hefði gefið þessar upplýsingar án þess að fara rétta leið hefðu þeir getað skapað sjálfri sér hættu og hugsanlega kæru

Kristmann (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 03:21

4 Smámynd: Lýður Pálsson

Já, fyrirsögn bloggfærslunnar er villandi og skrifuð í ljósi vonbrigða yfir að ekki skuli hægt að ná tilteknum ökuníðingi talandi í síma akandi á 200 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. 

Lýður Pálsson, 19.11.2008 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 58955

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband