Fćrsluflokkur: Dćgurmál
12.11.2008 | 22:12
Loksins góđ tíđindi frá Lundúnum
Mínir menn komnir á beinu brautina. Gott ađ ţeim hjá Spurs tókst ađ losa sig viđ útlenda ţjálfarann.
Tottenham sló Liverpool út úr deildabikarnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.11.2008 | 10:22
Furđuleg afsögn
Bjarni segir af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.11.2008 | 01:18
Fjölmiđlafár vísvitandi?
Nú fćr ríkisstjórn Geir H. Haarde vinnufriđ í nokkra daga! En skyldi Bjarni nokkuđ hafa gert ţetta óvart? Sá Bjarni sem ég ţekki svo vel kann vel ađ nota tölvur og ađ mínu mati ţarf mikla lagni til ađ geta ruglast á ađ senda ađstođamanni eđa tug fjölmiđla.
Í bréfi flokksbrćđranna koma engin ný tíđindi. Allir vita ađ innan Framsóknarflokksins eru mjög skiptar skođanir um Evrópumálin og veriđ hart deilt um ţau í nokkur ár. Ţetta bréf hefđi hvort sem er orđiđ opinbert. Ţetta er eiginlega ekkifrétt.
Áframsendi gagnrýni á Valgerđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.11.2008 | 12:09
Myntsafnarar - haldiđ vöku ykkar!
Notađi seđil međ mynd af Davíđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2008 | 09:46
Tapađir vextir?
Árborg tapar 110 milljónum króna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.10.2008 | 16:41
Vanhugsađ viđtal?
Krónan stćrsta vandamáliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2008 | 11:47
Ţađ snjóar
Í dag snjóar á réttláta sem rangláta, fátćka sem ríka. Hlutafjáreigendur sem skuldaeigendur.
Rannsóknin hefur forgang | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 22:33
Er gamli skólinn minn ađ verđa ađ stórveldi í íslenskum körfuknattleik?
Ţađ eru 22 ár síđan ég lauk námi viđ Fjölbrautaskóla Suđurlands á Selfossi. Ţá var jú lítillega stundađur körfubolti viđ skólann og man ég eftir ađ skólafélagi minn Sveinn Helgason - sem er ekkert sérstaklega hávaxinn eđa minni en 184,5 sm - var í fararbroddi ţeirra sem stunduđu körfubolta á Selfossi í ţá tíđ.
ţađ kemur mér ţví reglulega á óvart ađ nú skuli skólinn minn gamli og góđi reka heilt körfuboltaliđ í úrvalsdeild Íslandsmótsins í ţessari grein. Og ţeir leggja eitt stórliđiđ af Suđurnesjum af velli í sínum fyrsta leik! Vel af sér vikiđ Örlygur!
Stórsigur FSu gegn Njarđvík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2008 | 21:51
Mótsagnir
Ísland standi viđ alţjóđlegar skuldbindingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.10.2008 | 00:56
Ţegar Eyjólfur glímdi viđ blámanninn
Hér í Flóanum er allkunn sagan um hann Eyjólf sem fćddur var á 18. öld einhversstađar í Stokkseyrarhreppi hinum forna og var heljarmenni ađ burđum og sterkur mjög. Hann reisti viđ stóra hraunhellu sem sést enn viđ Eyrarbakkaveg og er ekkert langt frá Litla-Hrauni. Eitt voriđ kom kaupmađur einn međ blámann međ sér. Hann var líka heljarmenni. Kaupmađur skorađi á bćndurna og sjómennina ađ leggja blámanninn. Enginn ţorđi nema Eyjólfur ţessi. Svo fór ađ Eyjólfur vann. Ég las ţessa frásögn í bók eftir dr. Guđna Jónsson og gefur hann ţađ í skyn ađ einn af afkomendum Eyjólfs hafi veriđ barnabarniđ Halldóra Guđmundsdóttir húsfreyja í Litlu-Sandvík kona Brynjólfs Björnssonar vefara og langalangalangalangai og -amma mín.
Nú ţegar ég blogga ţessa fćrslu ţá hef ég ekki bók Guđna viđ hendina og ekki hef ég enn fengiđ ţađ stađfest t.d. í Íslendingabók.is hvort ţađ geti veriđ ađ ég sé útaf Eyjólfi ţessum kominn ţar sem islendingabok.is getur ekki um framćttir Halldóru í Litlu-Sandvík. Etv. er einhver ónákvćmni í ţessum texta mínum og mun ég gjarnan leiđrétta ef villur koma í ljós. Og ađ sjálfsögđu tek ég öllum upplýsingum fengins hendi.
Síđustu sjónvarpskapprćđurnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar