Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Guđmundur Kristjánsson

Blessađur

sćll Lýđur gaman ađ lesa ţađ sem fra ţér fer.

Guđmundur Kristjánsson, lau. 22. nóv. 2008

Gurra heilsar

Sćll Lýđur vonandi gengur ferđalagiđ ţitt vel međ Húsafriđumarfélaginu. G

Guđríđur B. K. (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 1. júlí 2008

Eiríkur Harđarson

Jól-2007

Jćja ţá er komiđ ađ einum jólunum til viđbótar, megi ţau verđa ţér og ţínum gleđileg og yndisleg.

Eiríkur Harđarson, lau. 15. des. 2007

Eiríkur Harđarson

Kveđja.

Ţú ert bara ađ gera GÓĐA hluti, skođa ţig reglulega.

Eiríkur Harđarson, mán. 3. sept. 2007

Um Línuna

Sćll Lýđur. Vildi ađeins leiđrétta ađ Línan talađi hrađa ítölsku en ekki frönsku. Línan eđa La Linea er afsprengi ítalska teiknarans Osvaldo Cavandoli. Kćr kveđja, Magnús Karel

Magnús Karel Hannesson (Óskráđur), fim. 12. apr. 2007

Ţakkir

Sćll Lýđur. Ţakka ţér fyrir ţarfa hugvekju frá 1. mars sl. Manni er oft á tíđum algjörlega óskiljanlegur ţankagangur %u201Eráđhúss%u201C Árborgar á Selfossi gagnvart okkur íbúum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Bágt á ég ađ trúa ađ sala á Blátúni muni bjarga viđ fjárhag sveitarfélagsins og međ nútímatćkni er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ hafa starfsstöđvar ráđhússins víđar í sveitarfélaginu en á einum punkti á Selfossi. Lćt ţetta duga í bili. Kćr kveđja, Magnús Karel - Eyrbekkingur í Árborg

Magnús Karel Hannesson (Óskráđur), ţri. 13. mars 2007

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@husid.com (safnstjórinn)

Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 56796

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband