Ţorri nálgast

Jćja gott fólk - ýmsir sakna ţess ađ ég skuli ekki vera virkur á fésinu - en ég lokađi ţví milli jóla og nýárs - ákvörđun sem ég tók eitt kvöldiđ ţegar ég tók eftir ţví ađ ţrír klukkutímar höfđu fariđ ţar í nákvćmlega ekki neitt! Hinu er ekki ađ leyna ađ fésiđ er ágćtt til samskipta, til kynningar á t.d. viđburđum á menningarsviđinu og fylgjast međ ţví sem ćttingjar og nánir vinir eru ađ gera, senda tölvupósta og afmćliskveđjur. Á fésbókinni eru leikir og svo er jafnvel hćgt ađ tengjast islendingabok.is svo eitthvađ sé nefnt. Ég mun birtast á fésinu innan tíđar. Fréttir af andláti mínu eru stórlega ýktar!! Og sálartetriđ í góđu jafnvćgi.
Af mér er allt gott ađ frétta og ég stunda mitt starf, sinni mínu heimili, ek í háskólann einu sinni í viku og er "virkur" á öllum sviđum. Síđustu vikurnar hef ég náđ ađ fara á ţrjár leiksýningar, á Jesú litla í Borgarleikhúsinu ţar sem Kristjana Stefánsdóttir, gömul skólakórssystir mín úr FSu fer á kostum, ásamt međleikurum sinum Bergi Ingólfssyni og Halldóru Geirharđsdóttur. Í Borgarleikhúsinu sá eg einnig Tsjekov-leikritiđ Kirsuberjagarđinn fyrir stuttu - alveg frábćrt gamanleikrit og um síđustu helgi sá ég hiđ magnađa leikrit Hreinsun í Ţjóđleikhúsinu.Ţrjú frábćr leikverk.
En nú líđur ađ Ţorra og ţorrablótin taka viđ. Ég geri ráđ fyrir ađ fara á tvö blót ţannig ađ ţađ er til einhvers ađ hlakka! Annars hafa síđustu ţrjár vikurnar fariđ í ađ skipuleggja allt áriđ og ýmislegt skemmtilegt í pípunum. Meira síđar - yfir og út. lydurp@hotmail.com

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@husid.com (safnstjórinn)

Sept. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 57022

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband