18.11.2008 | 09:13
Ættfræði Moggans
Það kom mér reglulega á óvart að lesa í Morgunblaðinu í morgun að Bjarni Harðarson bóksali og fyrverandi alþingismaður og Eygló Harðardóttir framkvæmdastjóri, ráðgjafi og nýorðinn alþingismaður væru systkin. Eða var ég svona svakalega syfjaður þegar ég las blaðið? En er þá líka nýorðinn alþingismaður Helga Sigrún Harðardóttir systir þeirra? Morgunblaðið verður að svara þessu. Hann lýgur aldrei.
ESB „ýtti við“ Guðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:14 | Facebook
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.