5.10.2008 | 23:56
Niðurstaðan stormur í vatnsglasi?
Nú hafa ráðamenn þjóðarinnar og helstu peningamennirnir fundað stíft og niðurstaðan komin í ljós: Staðan er ekki eins slæm og í fyrstu var talið.
En nú bíð ég spenntur eftir gengisskráningunni á morgun. Hvað gerist næst? Fer krónan að styrkjast aftur? Gengur krónan til baka? Fellur allt í sama fína gengið og fyrir 12 mánuðum þegar krónan var mjög sterk og stöðug? Eða heldur krónan áfram að falla eftir lögmáli Newtons?
Annars hef ég engar áhyggjur. Á fjögurra ára fresti veljum við 63 einstaklinga sem eiga að hafa áhyggjur fyrir okkar hönd! Mér fannst Egill Helgason í Silfrinu góður í dag þegar hann hvessti augum á Ágúst Ólaf og Pjetur Blöndal og spurði mjög ákveðið hvort þeir bæru ekki ábyrgð á stöðunni.
Ekki þörf á aðgerðapakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meira fannst mér varið í útlistun Jónínu Ben á ástandinu, þöggunin er slík að ekki má virða hana viðlits. þó var fínn hluti hans þáttar þegar hann spurði þessa spekinga, Ágúst, Pétur, Aðalstein og blaðamanninn.
Eiríkur Harðarson, 6.10.2008 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.