Rétt stöđumat er gulls ígildi

Nú er svo komiđ ađ ég veit ekki í hvorn fótinn skal stíga. En Geir Hilmar Haarde talađi mjög skýr til ţjóđarinnar í dag.  Nefnilega nú er alţjóđleg peningakreppa.  Hér á landi eru til risastórir bankar sem vaxnir eru íslensku hagkerfi yfir höfuđ.  Vćntanlega rétt stöđumat. Ţetta reddast, núna, bráđum, seinna eđa síđar.

Ég má reyndar ekkert vera ađ ţví ađ pćla í ţessum hlutum, á föstudaginn var seldi ég húseign mína og nú liggur mér á ađ finna ađra áđur en peningarnir brenna upp.

 


mbl.is Neyđarlög sett í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Lýđur minn ţađ er nóg af íbúđum til sölu hér í minni blokk, vćri ekki ráđ ađ kaupa eina stóra áđur en aurinn fuđrar upp.

Eiríkur Harđarson, 6.10.2008 kl. 22:35

2 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Heppinn ađ geta selt Lýđur á ţessum síđustu og ...  tímum.

P.Valdimar Guđjónsson, 6.10.2008 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 58913

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband