Negri

Las mér til m ikillar ánćgju um daginn öndvegisritiđ "Tíu litlir negrastrákar" fyrir son minn.

Hvađ er ađ orđinu negri? Mér ţćtti gaman ađ fá útleggingu málfrćđings. Góđur kunningi minn í Osló Árni Torp, fyrrum fjósamađur í Litlu-Sandvík en núna prófessor í málvísindum viđ Oslóarháskóla tók ţátt í miklum umrćđum fyrir nokkrum árum í norsku sjónvarpi. Ţar vildu ýmsir nota allt önnur orđ um hörundsdökkt fólk en negra. Negri en hinsvegar afskaplega fínt orđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Öndvegisrit?! Viđ erum ekki sammála!

Kolgrima, 20.2.2008 kl. 18:19

2 Smámynd: Lýđur Pálsson

Ţetta hlýtur ađ vera merkisrit úr ţví bókin hefur svona oft veriđ endurútgefin. Síđast hefđi hún reyndar átt ađ vera gefin út sem listaverkabók en ekki barnabók.

Lýđur Pálsson, 20.2.2008 kl. 21:32

3 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ţessi nafnahégómi er orđinn svo illilega pirrandi, hvađa máli skiptir hvort brúkađ er orđiđ NEGRI eđa orđiđ ţeldökkur/blökkumađur eđa svartur mađur.

Ekki eru feministarnir ađ ćsa sig yfir ţví inni á Alţingi, hvort brúkađ er kelling eđa kona, karl eđa kall.

 Smá stigsmunur, samt sambćrilegt. Ţessi ofurviđkvćmni er slík og önnur eins vitleysa ađ mér háblöskrar.

Eiríkur Harđarson, 21.2.2008 kl. 00:13

4 Smámynd: Óđinn af Eyrarbakka

Bleiknefjar!

Óđinn af Eyrarbakka, 22.2.2008 kl. 13:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 59196

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband