Játning!

Fyrir tæpum 20 árum spilaði ég póker upp á pening.  Þetta voru reyndar ekki háar upphæðir. Einungis tíkallar voru leyfileg mynt. Ég spilaði í hópi með Gumma bróður, Gumma Skúla, Svenna, Stulla og Davíði Oddssyni og hafði ég ekki hugmynd um að þetta væri bannað.  Ég held að ég hafi hvorki tapað né unnið.

Ég sé afskaplega mikið eftir þessu. Vonandi er málið fyrnt.

Við hjónin eigum box með pókerspilapeningum úr plasti. Lögin ná vonandi ekki yfir þá. Við höfum reyndar aldrei tíma til að spila.


mbl.is Tvískinnungur að aðrar reglur gildi um póker
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

humm já ég verð líka að játa að ég hef spilað póker upp á fatnað, þ.e fækkuðum fötum í hvert skipti sem annað hvort var tapað eða unnið man það ekki alveg enda þá svo ung og vitlaus, en nú er ég bara ung

Sædís Ósk Harðardóttir, 20.2.2008 kl. 23:59

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Lýður minn ég LOFA nú ekki að halda kjafti, Þekki nú of lítið til Ólafs Helga svo þú þarft varla að verða andvaka útaf þessu.

Eiríkur Harðarson, 21.2.2008 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 58949

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband