24.4.2007 | 14:51
Pétur ţulur var Eyrbekkingur í anda
Fallinn er frá ágćtur kunningi minn Pétur Pétursson útvarpsţulur. Undanfarin 12 ár hafđi ég margvísleg samskipti viđ hann um gamla tímann á Eyrarbakka og aldrei kom ég ađ tómum kofanum hjá Pétri. Hann hafđi mikiđ ađ segja mér.
Okkar skemmtilegasta og reyndar sennilega síđasta samtal fjallađi einungis um framburđ kvenmannsnafnsins Eugenía. Eugenía Níelsen var frúin í Húsinu ţegar Pétur ţulur fćddist, sama konan og hvatti Pál Ísólfsson tónskáld og Ásgrím Jónsson listmálara til dáđa á listsviđinu ţegar ţeir voru peyjar. Pétur ţulur var fćddur í nćsta húsi viđ Húsiđ, Pétursbć, og var kotiđ kennt viđ föđur hans, Pétur Guđmundsson skólastjóra.
Varđandi framburđinn á kvenmannsnafninu Eugenía gat Pétur ţulur frekar litlar upplýsingar veitt ţar sem gjarnan var talađ um frúna í Húsinu eđa frú Nielsen í ţá tíđ og virđist sem almenningur hafi ekki ţurft ađ lćra ađ bera fram ţetta sérkennilega nafn. Afkomendur hennar og frćndgarđur segja framburđinn hafa veriđ /Aussenía/ en ekki /Evgenía/ eđa /Júgenía/ né /Júgín/. Hér til hliđar er ljósmynd af ţessari merku konu.
Ég á bara góđar minningar um Pétur ţul. Blessuđ sé minning hans.
Pétur Pétursson ţulur látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.