Verđur spaugsstofan send út frá Litla-Hrauni nćstu tvö árin?

Mér fannst fínn ţáttur spaugsstofunnar áđan. En svo ţurftu ţeir endilega ađ brjóta lög. Í lok ţáttarins var ţjóđsöngurinn fluttur međ nýjum texta. Ţá rifjađist upp fyrir mér stórgóđ bíómynd Hrafns Gunnlaugssonar "Okkar á milli í hita og ţunga dagsins" sem fjallađi um miđaldra kalla á tímamótum í tvennum skilningi.  Ţar var ţjóđsöngurinn djassađur og ţjóđin fór á annan endann.  Alţingi samţykkti svo í kjölfariđ lög nr. 7 frá árinu 1983, ŢJóđsöngur Íslendinga

Og nú er spurningin bara ţessi:  Verđa snillingarnir Sigurđur Sigurjónsson, Ranndver Ţorláksson, Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason nágrannar mínir nćstu tvö árin? Í fangelsinu Litla-Hrauni?  Ţađ er svosem allt í lagi ef ţeir fá leyfi til ađ framleiđa spaugstofuna ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jónsson

Verđi svo ćtla ég svo sannarlega ađ vona ađ ţeir fái ađ framleiđa spaugiđ ţar. Ţeir hafa nú reyndar gert fangelsisţátt áđur, en reyndar ekki frá Hrauninu.

Helgi Jónsson, 26.3.2007 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 58933

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband