24.3.2007 | 22:20
Verđur spaugsstofan send út frá Litla-Hrauni nćstu tvö árin?
Mér fannst fínn ţáttur spaugsstofunnar áđan. En svo ţurftu ţeir endilega ađ brjóta lög. Í lok ţáttarins var ţjóđsöngurinn fluttur međ nýjum texta. Ţá rifjađist upp fyrir mér stórgóđ bíómynd Hrafns Gunnlaugssonar "Okkar á milli í hita og ţunga dagsins" sem fjallađi um miđaldra kalla á tímamótum í tvennum skilningi. Ţar var ţjóđsöngurinn djassađur og ţjóđin fór á annan endann. Alţingi samţykkti svo í kjölfariđ lög nr. 7 frá árinu 1983, ŢJóđsöngur Íslendinga.
Og nú er spurningin bara ţessi: Verđa snillingarnir Sigurđur Sigurjónsson, Ranndver Ţorláksson, Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason nágrannar mínir nćstu tvö árin? Í fangelsinu Litla-Hrauni? Ţađ er svosem allt í lagi ef ţeir fá leyfi til ađ framleiđa spaugstofuna ţar.
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 59364
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verđi svo ćtla ég svo sannarlega ađ vona ađ ţeir fái ađ framleiđa spaugiđ ţar. Ţeir hafa nú reyndar gert fangelsisţátt áđur, en reyndar ekki frá Hrauninu.
Helgi Jónsson, 26.3.2007 kl. 22:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.