Fćrsluflokkur: Dćgurmál
30.7.2008 | 13:19
Kraftmikill er ţessi gleymdi foss - en er hann fallegur?
![]() |
Fossinn sem gleymdist |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.7.2008 | 21:07
Kartöflur Guđmundar á Sandi
Já, enn eru til kartöflubćndur á Eyrarbakka. Ţeir Guđmundur á Sandi og Böđvar frá Skúmsstađa-Norđurkoti halda uppi merkinu, en fáir vita ađ fyrir seinni heimsstyrjöld var Eyrarbakki Mekka íslensku kartöflunnar. Hvergi var betra ađ rćkta kartöflur annarsstađar en í hinum Eyrbeiska sandi. En ţá kom hnúđormurinn og Ţykkvibćrinn náđi yfirhöndinni.
![]() |
Íslenskar kartöflur í verslanir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2008 | 20:24
Brot af ţví besta í brotum
Enn um jarđskjálfann. Ein sýningardeildin í Assistentahúsinu heitir Brot af ţví besta. Fimmtudaginn 29. maí kl. 15.45 fékk ţessi sýning ţađ heiti bókstaflega ţar sem allir ţeir sýningaskápar sem lausir voru á gólfi, ţ.e. ekki festir á vegg ultu um koll. Hér ađ neđan gefur ađ líta pínulítinn mun. Á efri myndinni eru ég og Kristinn sonur minn ásamt ţremur öđrum gestum á ţessari tilteknu sýningu ţann 6. maí sl. Hin myndin var tekin skömmu eftir skjálftann ţann 29. maí. Gleriđ úr sýningaskápunum mölbrotiđ og fáir gripir úr postulíns og glerskápnum eru heilir og ţarfnast forvörslu.
![]() |
Tugir smáskjálfta á hverri klukkustund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2008 | 23:43
Bókaflóđiđ í Litlu-Sandvík
Hér gefur ađ líta á bókaflóđiđ úr vinnuherbergi föđur míns Páls Lýđssonar heitins í Litlu-Sandvík. Ţar bíđur ćrinn starfi viđ ađ rađa bókum og öđru lauslegu.
![]() |
Snarpir eftirskjálftar í kvöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2008 | 01:27
Úff!
Jćja, nóg framundan viđ tiltektir! Og fínu glerskáparnir í Assistentahúsinu fyrir bí. Allt á rúi og stúi í ţjónustuhúsi safnsins, Húsiđ slapp vel, einnig Eggjaskúrinn og Sjóminjasafniđ. Heimiliđ mitt slapp vel og ekki ein einasta bók datt ţar úr hillu. Í Litlu-Sandvík varđ hinsvegar sannkallađ bókaflóđ!
Ţessi skjálfti í dag var mun snarpari og aflmeiri en skjálftarnir áriđ 2000.
Ćđruleysi hefur veriđ mitt mottó síđustu vikna. Viđ ţennan skjálfta líka. Hér ađ neđan ágćtismynd af skrifstofunni minni.
![]() |
Skemmdir á safngripum í byggđasafni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 01:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
29.5.2008 | 11:14
Reykingar á Eyrarbakka
Ţessi frétt rifjar upp 10 ára gamla veislu í Húsinu á Eyrarbakka ţar sem heilt brunavarnakerfi var aftengt - til heiđurs danadrottningu. Ekki var gert mikiđ mál út af ţví á sínum tíma.
Og í DV mátti nokkru síđar lesa ágćta grein sem fjallađi um reykingar á Eyrarbakka.
![]() |
Danadrottning varđ ađ fara út til ađ reykja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2008 | 20:17
Í skýrum kolli Ögmundar ...

![]() |
Ríkisstjórnin í afneitun" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.5.2008 | 15:15
Vor í Árborg úti
Heiđur sé ţeim félögum Ţóri og Andrési fyrir skipulagningu menningarhátíđarinnar Vors í Árborg. Voriđ varđ nokkuđ langt ađ ţessu sinni, heilir tíu dagar og tólf ef viđ tökum međ ţjófstart krónprinsparsins sem ţann sjötta maí skođađi kirkju og gamalt hús á Eyrarbakka og át hamborgara og franskar í bílskúr á Stokkseyri.
Eftirfarandi atburđi og sýningar tók ég ţátt í eđa skođađi:
Ég tók á móti krónprinsparinu danska viđ Húsiđ á Eyrarbakka ţann 6. maí og sýndi ţeim safniđ.
Ţann 8. maí fylgdist ég međ Árna Valdemarssyni vígja Gallerý Gónhól í frystihúsinu gamla á Eyrarbakka, ţar opnađi Jón Ingi sýningu og í sama húsi opnađi Hallur Karl vinnustofu sína.
Ţann 9. maí opnađi Byggđasafniđ sýningu á gömlum millipilsum og Sjóminjasafniđ sýningu á efni tengdu Eyrarbakka.
Laugardaginn 10. maí fylgdist ég međ glímuflokki í garđi Hússins á Eyrarbakka og fór á stórmarkađ í frystihúsinu. Ég heilsađi upp á Regínu í Litlu Vesturbúđinni. Hlustađi á Lúđrasveit Selfossi viđ Sólvelli. Og á laugardagskvöldinu 10. maí fór ég um Eyrargötuna á Eyrarbakka, las á staura ljóđ og annađ efni um Bakkann, og kom viđ í Sjónarhóli ţar sem Magnús Karel og Inga Lára voru ađ forsýna myndir í glugga af Eyrbekkingum í búđarglugga Laujabúđar.
Ţriđjudaginn 13. maí bar ég 25 klappstóla í Sjóminjasafniđ á Eyrarbakka og ţar kl. 15 mátti heyra í Margréti Hallmundsdóttur fornleifafrćđingi kynna fornleifaskráningu í Árborg. Ţađ var setiđ í öllum 25 stólunum.
Fimmtudaginn 15. maí fórum viđ Gurra á opnun ljósmyndasýningar í Tryggvaskála, sýningar sem Gunnar Sigurgeirsson ljósmyndari á heiđurinn af. Hann safnađi saman ljósmyndum teknum af lögregluţjónum á Selfossi og af flóđum á Selfossi.
Laugardaginn 17. maí fylgdist ég međ ótrúlegum fjölda gamalla Selfossbíla renna framhjá mínu einbýlishúsi viđ Túngötuna á Eyrarbakka.
Og laugardaginn 17. maí fengum viđ Kristinn Valberg okkur pylsu og kók í bođi Atlantsolíu á Selfossi.
Ţannig ađ ţessi veglega menningarhátíđ fór ekki fram hjá mér.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2008 | 23:56
Góđir gestir á Eyrarbakka
Í gćr komu góđir gestir á Eyrarbakka. Sjá heimasíđur ţeirra hér og hér.
Ég er nú yfirleitt ekki vanur ađ blanda fjölskyldu minni né vinnu í bloggiđ mitt en hér geri ég smá undantekningu. Hér ađ neđan gefur ađ líta mig ásamt Kristni syni mínum í góđum hópi gesta í Assistentahúsinu.
Dćgurmál | Breytt 8.5.2008 kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
8.4.2008 | 18:32
Litla-Sandvík
Dćgurmál | Breytt 9.4.2008 kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar