Kraftmikill er ţessi gleymdi foss - en er hann fallegur?

Hef vitađ af fossi ţessum alla mína tíđ.  Í Sunnlenskum byggđum II. bindi er ágćt ljósmynd af honum.  Ljósmynd ţessi er einkennismynd fyrir Villingaholtshrepp - sem fyrir tveimur árum varđ hluti af Flóahreppi.  Ekki hefur veriđ mikil traffík um Urriđafoss og hans hefur sjaldan veriđ getiđ í ferđamannabćklingum.  Í Vegahandbókinni, útgáfu frá 2004 segir:  "Urriđafoss, bćr viđ Ţjórsá og samnefndur foss, fossinn lágur og breiđur. Ţar ćtlađi fossafélagiđ Titan ađ reisa mikiđ raforkuver um 1930." Ekki er ţar ađ finna ljósmynd af Urriđafossi.
mbl.is Fossinn sem gleymdist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kartöflur Guđmundar á Sandi

Já, enn eru til kartöflubćndur á Eyrarbakka.  Ţeir Guđmundur á Sandi og Böđvar frá Skúmsstađa-Norđurkoti halda uppi merkinu, en fáir vita ađ fyrir seinni heimsstyrjöld var Eyrarbakki Mekka íslensku kartöflunnar. Hvergi var betra ađ rćkta kartöflur annarsstađar en í hinum Eyrbeiska sandi. En ţá kom hnúđormurinn og Ţykkvibćrinn náđi yfirhöndinni.


mbl.is Íslenskar kartöflur í verslanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mike Tyson er fjörutíu og tveggja ára í dag!

Já, aldurinn fćrist yfir og ţrátt fyrir ađ hvergi sé grá hár ađ finna á kolli  Michaels Gerards Tysons ber sífellt minnaTyson á afrekum hans í hnefaleikum og viđ ađ eyrnamerkja andstćđinga sína. Öđruvísi en ţegar ţeir ćrđust í sjónvarpinu ţeir Bubbi og Ómar yfir afrekum afmćlisbarnsins.

Svo er hún líka fjörutíu og tveggja ára í dag franska leikkonan Frorence Pernel, snotur í sjón en ekki ekki man ég eftir henni leikandi í bíómyndinni BLEU.  Ţarf ađ skođa hana aftur. Sennilega sofnađi ég undir myndinni.

En hvađ um ţađ, - ţetta eru afmćlisbörn dagsins.


Halldór Gestsson kvaddur

Í dag liggur leiđ mín í Hrunakirkju til ađ kveđja gamlan ćskufélaga Halldór Gestsson sem var vetrarmađur hjá pabba og afa ţegar ég var lítill. Ţessa grein skrifađi ég í Moggann og mun vćntanlega birtast nćstu daga.

Ţegar ég var ungur héldu fađir minn Páll Lýđsson og afi Lýđur Guđmundsson, sem ráku félagsbú í Litlu-Sandvík, vetrarmann til ađ ţeir gćtu betur sinnt hreppsstjórn, félagsmálum, kennslu og frćđistörfum.  Einn ţeirra var Halldór Gestsson frá Syđra-Seli í Hreppum sem kvaddur er í dag. Halldór starfađi í Litlu-Sandvík öđru hvoru á 7. áratugnum og allt til 1971. Ég man eftir honum fjögurra eđa fimm ára gamall og ég minnist enn ilmsins úr pípu Halldórs sem barst úr vetrarmannsherberginu sem löngu síđar varđ bóka- og vinnuherbergi föđur míns. 

Á ţessum tíma hafđi Halldór krafta í kögglum og segir sagan ađ hann hafi haft betur í sjómanni viđ ţá Geira í Stóru-Sandvík og Dodda í Stekkum.  Halldór Gestsson og LýđurPEkki veit ég hvort ţađ var satt en sterkur var Halldór ţví lítiđ mál var fyrir hann ađ jafnhatta mig hátt á loft og er til ágćt ljósmynd af ţví.  

Halldór bjó á Flúđum eftir ađ hann hćtti ađ starfa sem farandverkamađur í ţjónustu bćnda. Ég hitti hann öđru hvoru ađ störfum í ţágu Hrunamannahrepps. Meiri samskipti hafđi ég viđ Halldór vegna sameiginlegs verkefnis hans og föđur míns sem var ábúendatal Árnessýslu, langt og viđamikiđ skjal sem segir frá ábúendum á öllum jörđum Árnessýslu eins lengi og heimildir greina. Tölvubréf međ nýjum “uppfćrslum” og leiđréttingum bárust međ reglulegu millibili til mín sem ég sá svo um ađ prenta út og koma upp í Litlu-Sandvík.  

Halldór Gestsson var nefnilega ötull frćđimađur og safnađi saman margvíslegum upplýsingum um samfélag sitt.  Hann var, ólíkt föđur mínum, mikill tölvumađur og er ekki ađ efa ađ í tölvu Halldórs Gestssonar og á heimili hans má finna margvíslegar uppskriftir ćttfrćđibóka og handrita. Af hógvćrđ sinni flíkađi hann ekki gögnum sínum né frćđiskrifum en  í fórum Halldórs finna merkar upplýsingar um sögu sunnlenskra sveita. Samskipti Halldórs og Páls föđur míns  voru náin og farsćl eins og ábúendataliđ ber međ sér.  Ţađ er leitt ađ ţeir skuli báđir vera farnir úr ţessari jarđvist – svona allt of snöggt á ţessum vormánuđum 2008.     

Ég á einungis góđar minningar um Halldór Gestsson. Blessuđ sé hans minning. Ég votta systkinunum samúđ.

Lýđur Pálsson

 


Svíagrýlan kveđin niđur?!

Ég skal vera hreinskilinn:  Ég bjóst ekki viđ ţessu. 

Til hamingju strákar! 

Góđa ferđ til Peking.


mbl.is Handboltaliđiđ fer á ÓL í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brot af ţví besta í brotum

Enn um jarđskjálfann. Ein sýningardeildin í Assistentahúsinu heitir Brot af ţví besta.  Fimmtudaginn 29. maí kl. 15.45 fékk ţessi sýning ţađ heiti bókstaflega ţar sem allir ţeir sýningaskápar sem lausir voru á gólfi, ţ.e. ekki festir á vegg ultu um koll.  Hér ađ neđan gefur ađ líta pínulítinn mun. Á efri myndinni eru ég og Kristinn sonur minn ásamt ţremur öđrum gestum á ţessari tilteknu sýningu ţann 6. maí sl. Hin myndin var tekin skömmu eftir skjálftann ţann 29. maí.  Gleriđ úr sýningaskápunum mölbrotiđ og fáir gripir úr postulíns og glerskápnum eru heilir og ţarfnast forvörslu.

Safnstjórinn og gestir hans

Eftir skjálftann


mbl.is Tugir smáskjálfta á hverri klukkustund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bókaflóđiđ í Litlu-Sandvík

Bćkur flćđa fram á gang

Hér gefur ađ líta á bókaflóđiđ úr vinnuherbergi föđur míns Páls Lýđssonar heitins í Litlu-Sandvík.  Ţar bíđur ćrinn starfi viđ ađ rađa bókum og öđru lauslegu.     

 

 


mbl.is Snarpir eftirskjálftar í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úff!

Jćja, nóg framundan viđ tiltektir!  Og fínu glerskáparnir í Assistentahúsinu fyrir bí.  Allt á rúi og stúi í ţjónustuhúsi safnsins,  Húsiđ slapp vel, einnig Eggjaskúrinn og Sjóminjasafniđ.  Heimiliđ mitt slapp vel og ekki ein einasta bók datt ţar úr hillu. Í Litlu-Sandvík varđ hinsvegar sannkallađ bókaflóđ!

Ţessi skjálfti í dag var mun snarpari og aflmeiri en skjálftarnir áriđ 2000. 

Ćđruleysi hefur veriđ mitt mottó síđustu vikna.  Viđ ţennan skjálfta líka. Hér ađ neđan ágćtismynd af skrifstofunni minni.

Skrifstofa Byggđasafns Árnesinga


mbl.is Skemmdir á safngripum í byggđasafni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reykingar á Eyrarbakka

Ţessi frétt rifjar upp 10 ára gamla veislu í Húsinu á Eyrarbakka ţar sem heilt brunavarnakerfi var aftengt - til heiđurs danadrottningu.  Ekki var gert mikiđ mál út af ţví á sínum tíma.

Og í DV mátti nokkru síđar lesa ágćta grein sem fjallađi um reykingar á Eyrarbakka.


mbl.is Danadrottning varđ ađ fara út til ađ reykja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Í skýrum kolli Ögmundar ...

Mblsíđa                                                               ... liggur lausn efnahagsvandans ađ mati mbl.is - ef eitthvađ er ađ marka ţessi  skilabođ sem forsíđa mbl.is gaf fyrir stundu.
mbl.is „Ríkisstjórnin í afneitun"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband