Stóra borgarmerkjamál Árborgar.

SandvíkurhreppurŢennan risastóra borđa mátti sjá í Ráđhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt 2009 - í fleiri en einu eintaki.  Ţví miđur hrćđilega auđmýkjandi fyrir íbúa Sandvíkurhrepps fyrr og nú, fjórđa hreppsins sem stofnađi Sveitarfélagiđ Árborg áriđ 1998. Ţar er hvergi nafn eđa merki stćrsta sveitarfélagsins ađ flatarmáli ađ sjá. 

Margir gestir á Menningarnótt tóku eftir ţví  ađ minnsta hreppinn ađ íbúatölu og stćrsta ađ flatarmáli vantađi á ţetta spjald og greinilegt er á framgöngu embćttismanna Árborgar sem starfa í umbođi Bćjarstjórnar Árborgar ađ ţeir vilja láta heiti ţessa hrepps hverfa međ öllu. Ţeir eru nú ţegar hćttir ađ nefna hann í ensku kynningarefni sveitarfélagsins - ađ heimasíđunni undanskilinni eftir athugasemd frá mér.

Reyndar reyndi sá reyndar ágćti embćttismađur sem bar ábyrgđ ţá ţessu smekklausa merki ađ afsaka sig međ ţví ađ benda á ađ ekki vćri til merki fyrir Sandvíkurhrepp.  Ţví er til ađ svara ađ einfalt hefđi veriđ ađ kasta út merkjunum ţremur gömlu sem lögđ voru niđur 1998 og setja í stađ nöfn gömlu sveitarfélaganna sem sameinuđust 1998. Ţá hefđi enginn veriđ skilinn útundan eins og berlega er gert međ ţessari framsetningu.

Íbúar fjögurra sveitarfélaga, Selfossbćjar, Stokkseyrarhrepps, Eyrarbakkahrepps og Sandvíkurhrepps ákváđu 1998 ađ sameinast, taka upp nýtt sveitarfélagsnafn Árborg og kasta gömlu heitnum fyrir róđa - ásamt gömlu borgarmerkjunum. Haustiđ 1998 var síđan nýtt borgarmerki tekiđ í notkun fyrir Árborg eftir samkeppni ţar um. Ţađ ađ setja gömlu merkin upp međ hinu nýja er algjör kúvending af hálfu sveitarfélagsins.

Á fundi Hreppsnefndar Sandvíkurhrepps barst á árinu 1996 fyrirspurn frá spönskum borgamerkjasafnara ţar sem óskađ var eftir ađ hreppurinn sendi sér eintak af borgarmerki Sandvíkurhrepps.  Svar hreppsins var einfalt:  Sandvíkurhreppur á ekki slíkt merki og hyggst ekki láta hanna borgarmerki fyrir sig. Punktur.  Ekki veriđ ađ eyđa í óţarfa enda varđ Sandvíkurhreppur eina sveitarfélagiđ af ţeim fjórum sem stofnuđu Árborg sem lagđi sjóđi til ţess - en reyndar ekki miklar eignir enda oddvitinn allkunnur ađ sögn fyrir lipurđ í starfrćkslu byggđasamlaga um sameiginleg mál. Best og nánast var samstarfiđ ađ sjálfsögđu viđ Selfossbć. Hinir stofnendur lögđu fram eignir og hćrri skuldir, sveitarfélögin viđ Ströndina voru nćr gjaldţrota.

En hvađ um ţađ.  Ég er afskaplega sár.  Og ekki sá eini úr Sandvíkurhreppnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Sem Sandvíkingi finnst mér ţetta mjög leiđinlegt - og um leiđ alvarlegt. Ég hef séđ Sandvíkurhreppi "sleppt" í fleiri gögnum hjá sveitarfélaginu, bćđi í rćđu og riti. En ţađ er líka okkar ađ vera dugleg viđ ađ halda nafni hreppsins á lofti.

Kveđja,
Guđmundur Karl Sigurdórsson
Strokkhólsvegi 4
Stóru-Sandvík
801 Sandvíkurhreppur

GK, 9.9.2009 kl. 14:35

2 identicon

Heilir og sćlir; Lýđur og Guđmundur Karl - sem og fleirri hér á síđu !

Blessađir veriđ ţiđ; Selfyssingarnir láta sér í léttu rúmi liggja, ţó; Sandvíkurhreppur - Hraungerđishreppur, sem hluti Ölveshrepps, séu undirstöđur ţessa mont kaupstađar, ágćtu drengir.

Ţá; gleymist hlutdeild Villingaholts - Gaulverjabćjar - Stokkseyrar og Eyrarbakkahreppa, í ţessu; núverandi, trénađa bákni, hérna fyrir austan fljót.

Hygg; ađ fremur, ćttu íbúar hinna dreifđu byggđa; já, og meira ađ segja sums stađar, í uppsveitum Sýslunnar, frekar ađ hljóta hrós fyrir stuđninginn, viđ uppbyggingu ţessa kaupstađar, fremur en fálćti ţađ, sem ţiđ Sandvíkingar góđir, vottfestiđ, af einurđ góđri.

Međ; hinum beztu kveđjum; úr Hveragerđis og Kotstrandar sóknum, sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 15:16

3 Smámynd: Josiha

Ég er svo sár og reiđ ađ mig einfaldlega skortir orđ! Ţetta er algjörlega ófyrirgefanlegt!

Kv. Jóhanna Sigríđur Hannesdóttir, Stóru-Sandvík, Sandvíkurhreppi.

Josiha, 9.9.2009 kl. 16:06

4 Smámynd: Lýđur Pálsson

Magnús Hlynur Heiđarsson sendi mér ljósmyndina.

Bloggfćrslan sem vakiđ hefur mikla athygli fjallar einungis um eitt tiltekiđ atriđi í framsetningu Sveitarfélagsins Árborgar á Menningarnótt 2009.  

Ég vil mjög gjarnan koma ţví á framfćri ađ dagskrá Sveitarfélagsins Árborgar á Menningarnótt 2009 var í heild Árborg til mikils sóma. Ég hafđi mjög gaman af dagskránni á sviđinu bćđi um miđjan daginn og um kvöldiđ.  Ég var mjög stoltur af framsetningu sumarsýningar Byggđasafns Árnesinga ţarna í ráđhúsinu og tel ađ ţessum aurum sem leggja ţurfti til Menningarnćtur hafi veriđ vel variđ.

Óskar Helgi hittir naglann á höfuđiđ: Selfoss vćri ekki neitt nema fyrir tilverknađ sunnlenskra bćnda sem á sínum tíma byggđu ţar upp tvćr undirstöđur KÁ og MBF međ ţessum ofsalegu margfeldiáhrifum.

Lýđur Pálsson, 9.9.2009 kl. 19:40

5 identicon

Gott hjá ţér ađ vekja athygli á ţessu.

Gurra (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@husid.com (safnstjórinn)

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband