Gýs Katla í dag?

Stór tíðindi eru oft fyrirboðar annarra stórra tíðinda.  Skyldi Katla gjósa í dag?  Eða Hekla?  Við bíðum eftir stórtíðindum í dag.  Dagurinn er ekki liðinn.

Hvernig var það í janúar 1990, dag einn þegar allt gerðist á sama deginum:  Bandaríkin gerðu innrás í Kúvæt, Hekla fór að gjósa og gamli Noregskonungurinn lést.

Annars er ég enginn spámaður.


mbl.is Samþykkt að senda inn umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Þú misstir greinilega af stórasta atburðinum. Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn æstur í þjóðaratkvæðagreiðslur! Heklugos og annað svoleiðis eru smámunir, næstum hversdagsleg í samanburði við þessi sinnaskipti.

Hjálmtýr V Heiðdal, 16.7.2009 kl. 18:26

2 Smámynd: Lýður Pálsson

Satt er það Hjálmtýr. Amk. mátti ekki minnast á þjóðaratkvæðagreiðslu þegar Evrópska efnahagssvæðið var til umræðu á tímum Davíðs og Jóns Baldvins. Var það ekki ca 1993?

Lýður Pálsson, 16.7.2009 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband