20.11.2008 | 19:44
Bćjarnafni misţyrmt í Hádegismóum
Ég var ađ fletta gagnasafni Moggans vegna greinar sem ég hafđi haft spurnir af um ólán góđs nágranna míns úr Sandvíkurhreppnum, Guđmundar Lárussonar í Stekkum. Og ég ratađi á tvćr slíkar greinar. Í ţeirri fyrri segir: Nú er ljóst hvađ Landsbankinn borgar út međ góđu, segir Guđmundur Lárusson, bóndi á Stekkjum II viđ Selfoss og fyrrverandi formađur Landssambands kúabćnda." Og í annari grein segir: "Guđmundur Lárusson, bóndi á Stekkjarstöđum II viđ Selfoss, einn ţeirra sem áttu ćvisparnađinn inni í peningabréfum og verđur af milljónum ţar sem bankinn borgar ađeins 69 prósent."
Já - og svona til fróđleiks ţá er álíka langt frá Stekkum á Selfoss og frá Hádegismóum ađ Lćkjartorgi. Hádegismóar eru semsagt viđ Lćkjartorg ef eitthvađ er ađ marka okkar annars ágćta Mogga.
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.