16.10.2008 | 00:56
Ţegar Eyjólfur glímdi viđ blámanninn
Hér í Flóanum er allkunn sagan um hann Eyjólf sem fćddur var á 18. öld einhversstađar í Stokkseyrarhreppi hinum forna og var heljarmenni ađ burđum og sterkur mjög. Hann reisti viđ stóra hraunhellu sem sést enn viđ Eyrarbakkaveg og er ekkert langt frá Litla-Hrauni. Eitt voriđ kom kaupmađur einn međ blámann međ sér. Hann var líka heljarmenni. Kaupmađur skorađi á bćndurna og sjómennina ađ leggja blámanninn. Enginn ţorđi nema Eyjólfur ţessi. Svo fór ađ Eyjólfur vann. Ég las ţessa frásögn í bók eftir dr. Guđna Jónsson og gefur hann ţađ í skyn ađ einn af afkomendum Eyjólfs hafi veriđ barnabarniđ Halldóra Guđmundsdóttir húsfreyja í Litlu-Sandvík kona Brynjólfs Björnssonar vefara og langalangalangalangai og -amma mín.
Nú ţegar ég blogga ţessa fćrslu ţá hef ég ekki bók Guđna viđ hendina og ekki hef ég enn fengiđ ţađ stađfest t.d. í Íslendingabók.is hvort ţađ geti veriđ ađ ég sé útaf Eyjólfi ţessum kominn ţar sem islendingabok.is getur ekki um framćttir Halldóru í Litlu-Sandvík. Etv. er einhver ónákvćmni í ţessum texta mínum og mun ég gjarnan leiđrétta ef villur koma í ljós. Og ađ sjálfsögđu tek ég öllum upplýsingum fengins hendi.
Síđustu sjónvarpskapprćđurnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 59196
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu nokkuđ ađ vitna í efnahagsklúđriđ hér heima, ţar sem sumum skýrslum var óviljandi af ásentningi stungiđ á milli ţylja.
Eiríkur Harđarson, 16.10.2008 kl. 01:36
Dr. Guđni vitnađi í frumheimild eftir Brynjúlf á Minna-Núpi sem finna má í ritinu Huld I, bls. 45-46.) Ţar er frásögnin nákvćmari en hjá mér.
Lýđur Pálsson, 16.10.2008 kl. 09:26
Halldóra er foreldralaus í Íslendingabók.
Sigga systir (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 08:43
Nákvćmlega. Eigum viđ ekki bara treysta frćđum Brynjúlfs á Minna-Núpi og dr. Guđna?
Lýđur Pálsson, 17.10.2008 kl. 08:46
Jú, ţetta eru sjálfsagt jafngóđar heimildir og Íslendingabók.
Sigga systir (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 09:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.