8.9.2008 | 14:35
Ég er trúaður en ekki strangtrúaður!
"Samkvæmt Opinberunarbók Biblíunnar er talan 666 númer hinnar illu skepnu eða djöfulsins", segir í fréttinni. En ég sem fæddur er í júní árið 1966 hlýt þá að bera númer þessarar illu skepnu eða djöfulsins. Og ekki nóg með það, þrír síðustu stafir í kennitölu minni er 999 sem er 666 á hvolfi. -Ja nú vesnar í því! En sem betur fer er ég ekki strangtrúaður þannig að mér finnst þetta allt í lagi. Reyndar er ég bara mjög ánægður með kennitöluna mína.
Óánægð með kennitöluna 666 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mosfellingar, löggan á Blönduósi og allir Íslendingar sem fæddir eru í júní árið 1966 bera með einhverjum hætti þetta hroðalega númer. Fróðlegt Anna þetta með sænsku kennitöluna, þar er það kyn, hér er það öld.
Lýður Pálsson, 8.9.2008 kl. 17:07
Lýður manni er sko hollara að fara varlega þegar inní safnið hjá þér er komið, þú myndir líklega ganga að manni dauðum ef maður yrði svo fj...... ólánsamur að missa spegil (hjá hjátrúarfulla safnstjóranum) í gólfið. Annars í fullri alvöru, þá er þetta virkilega fín pæling.
Eiríkur Harðarson, 8.9.2008 kl. 18:09
Nei Eiríkur, hef aldreigi misst spegil og gestir mínir njóta fyllsta öryggis - jafnvel í 6,3 á Richter.
Lýður Pálsson, 8.9.2008 kl. 20:43
Sæll Lýður!
Sniðug pæling hjá þér!
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 16.9.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.