Fær Ólafur Stefánsson stórriddarakross?

Ef ég man rétt fékk fyrirliðinn frækni Ólafur Stefánsson riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir nokkrum árum. Nú ætti hann því að fá Stórriddarakrossinn sem helstu fyrirmenni þjóðarinnar og erlend kóngaslekti fá.  Það væri vel við hæfi. "Gefist tilefni til getur orðunefnd hækkað einstakling um orðustig." 

Gott mál!


mbl.is Fálkaorðan bætist í orðusafnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Veit ekki um fordæmi þess að menn fái tvisvar sinnum riddarakross, þannig að stórriddarakross hlýtur það að vera þar sem það er næsta stig.....

Sigríður Jósefsdóttir, 25.8.2008 kl. 15:55

2 Smámynd: Lýður Pálsson

Og svo fær Ólafur Stefánsson væntanlega stórriddarakross með stjörnu þegar hann nær í gullið eftir fjögur ár og stórkross þegar hann lýkur farsælum starfsferli seinna á öldinni! Og ef hann verður forseti fær hann keðju ásamt stórkrossstjörnu. Þessi drengur á allt gott skilið!

Lýður Pálsson, 25.8.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 58924

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband