25.8.2008 | 14:28
Flúðasvæðið?
Æ,æ! Flúðasvæðið? Væri ekki nær að segja bara Grænmetisbændur í Hrunamannahreppi? Eða upp í Hreppum? Eða Ytri-hrepp? Eða öðrum Gullhreppnum? (Grímsnesið góða, Sultartungur, Gullhrepparnir og Svarti-Flói! - sagði biskup einn.)
Grænmetisuppskera í fullum gangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt, er þetta ekki einhver bastarður af "höfuðborgarsvæðinu". Hreppum fækkar sífellt á landinu og eins gott að nota nöfn þeirra sem eftir eru. Mikið betra að búa í "hrepp" en á "svæði".
Eyrún G. (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.