24.2.2008 | 00:46
Niðurstaðan ljós
Ég hlustaði með mikilli athygli á lögin átta í kvöld. Ekkert þeirra skaraði fram úr. Lögin voru hinsvegar ekki léleg. Þetta var bara ágætt. Sjónvarpið á heiður skilið fyrir glæsta umgjörð.
Lagið sem vann mun ekki skara fram úr í Belgrad. Hinsvegar eru þau Örlygur Smári, Regína Ósk og Friðrik Ómar vel að þessum sigri komin. Gangi þeim vel með áframhaldið.
Eurobandið fer til Serbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Horfði ekki á þetta, þóttist vita að þetta ylli sumum sama hugarangri og Spaugstofan olli sumum með Borgarstjóragríninu.
Eiríkur Harðarson, 24.2.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.