Sagan endurtekur sig

Ég skil ekkert í ţessu havaríi yfir Vilhjálmi Ţorn.  Hann hefur áratugareynslu í pólitík og var í heil tólf ár formađur Sambands ísl sveitarfélaga sem sýnir hversu mikils trausts hann nýtur međal  sveitastjórnarmanna.  Hann átti fyllilega skiliđ ađ verđa borgarstjóri 2006 og stóđ sig alla tíđ afskaplega vel í ţví starfi. Og hann kemur vonandi aftur.

ţađ sem er ađ fara međ glćstan stjórnmálaferil Vilhjálms er ađ mínu mati hiđ mikla offors og ákafi viđskiptajöfra ađ komast í samstarf viđ OR-gullkálfinn.   Sömuleiđis hafa íslenskir fjölmiđlar ţá áráttu ađ leggja einstaklinga í einelti  og herja á einstaklinga sem gefa á sér höggstađ og standa í varnarbaráttu á fleiri en einum stađ.  Ađ blanda saman opinberum rekstri og einkarekstri getur veriđ vandasamt og greinilegt ađ ýmsir stóđu beggja megin samningaborđsins í haust - en ekki ţó Villi - en vinir hans ýmsir og nánir samstarfsmenn ţví miđur.

Eru allir búnir ađ gleyma afsögn Guđmundar Árna Stefánssonar um 1990? Herferđ fjölmiđla sem undir öruggri bakstjórn formanns flokks sem ekki er lengur til réđust af miklu oforsi ađ Guđmundi Árna Stefánssyni ráđherra? Vegna mála sem komu hans ferli í ráđherrastól ekkert viđ?  Ţá var sömu ađferđum beitt,  fjađrir urđu ađ hćnum og svo framvegis, efnisatriđi meintra spillingaratriđa endurtekin og endurtekin, GÁS sagđur í pólitískri veikri stöđu og ađ lokum sagđi Guđmundur Árni af sér.  Stöđ 2 gekk harđast í orrahríđinni gegn ráđherranum, ráđherrann í óvćgnum yfirheyrslum og Jón Baldvin tónađi undir á milli.  Mágur Guđmundar Árna, Heimir Karlsson,  hćtti störfum á Stöđ 2 í kjölfariđ. Sagđi upp.  Nú um ţessar mundir ganga fjölmiđlar međ bláa ríkisfjölmiđilinn í farabroddi  hart gagnvart Vilhjálmi ţannig ađ félagar hans í borgarstjórninni neyđast til ađ ganga út um bakdyr og láta sem Villi sé einn í heiminum.  Og ein skeleggasta fjölmiđlakona landsins, dóttir Vilhjálms, segir upp í Kastljósi. Sagan endurtekur sig. 

Ef ég er orđinn á ţreyttur á einhverju ástandi ţá er ţađ hiđ lága plan íslenskra fjölmiđla. Ađ gera mistök í hólmgöngu getur ţýtt dauđa.  Ađ mismćla sig í Kastljósi getur líka ţýtt endalok stjórnmálaferils.  Einhvernveginn finnst mér aukaatriđin vera orđin ađ ađalatriđum í ţessum höfuđborgarstjórnarfarsa. Ađalatriđiđ er ţađ ađ engin stjórnmálahreyfing fékk hreinan meirihluta í borgarstjórnarkosningunum 2006.  Sömuleiđis áriđ 1978 fékk engin stjórnmálahreyfing hreinan meirihluta í borgarstjórnarkosningunum.   Í hönd fóru fjögur glundrođaár - eins og ţessi fjögur ár eiga eftir ađ verđa  allt til vorsins 2010. Sagan endurtekur sig.


mbl.is Undir Vilhjálmi komiđ hver verđur nćsti borgarstjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Eitthvađ er ţetta nú djúpt skítafen sem fjölmiđlar virđast vera löngu löngu fallnir ofaní, ţađ alveg magnađ hvađ MARGIR lifa orđiđ einsog stefnulaus fífl.

Eiríkur Harđarson, 13.2.2008 kl. 21:10

2 Smámynd: Lýđur Pálsson

"misheppnađa tilraun til ađ ljúga" já kannski, nei segir hann sjálfur, en hann var jú í ţriđjugráđu yfirheyrslu hjá Sigmari flokksfélaga sínum - ekki satt!

Lýđur Pálsson, 13.2.2008 kl. 21:37

3 Smámynd: Arafat í sparifötunum

Ég nota nú bata málsháttinn sem Davíđ Oddson  bjó til um áriđ ,, ef ţú er kominn ofani holu,hćttu ţá ađ grafa,,

Kall greyiđ er kominn ofaní holu sem hann veit ekki hvernig hann á ađ komast uppúr og hann heldur áfram ađ grafa .... Hann ćtti kanski ađ íhuga frama í mínu fagi....

Arafat í sparifötunum, 13.2.2008 kl. 22:13

4 Smámynd: Lýđur Pálsson

Eru fornleifafrćđingar líka í tómu tjóni?

Lýđur Pálsson, 13.2.2008 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 59193

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband