13.2.2008 | 16:51
Ég er dottinn í Google-Earth!
Alveg ótrúlegur tími sem fer hjá mér um ţessar mundir í allskonar landafrćđipćlingar međ hjálp Google-earth. Eftir ţáttinn 60 mínútur í gćrkvöldi skođađi ég Dubaí á GoogleEarth. Svona líta herlegheitin ţar út. Ţar byggja menn heilu hverfin út í sjó, líkön af alheimi og pálmatré - tvö frekar en eitt. Annađ pálmatréđ í eigu Donalds Trump. Og á ţessum tilbúnu eyjum er búiđ eđa veriđ ađ reisa íbúđarhús fyrir ríkt fólk sem ekki veit aura sinna tal.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:55 | Facebook
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.