13.8.2007 | 19:44
Kotferjutjörnin ţurr
Í gamla daga fór ég reglulega međ stöng og veiddi silunga í Kotferjutjörninni. Enginn vissi eiginlega hver átti ţessa tjörn ţví allir virtust veiđa ţarna, viđ krakkarnir í Litlu-Sandvík og Stóru-Sandvík og Stekkum einstaka sinnum. Svana frćnka átti ţá Kotferjuna sem hún erfđi eftir föđur sinn, langafa minn Guđmund Ţorvarđarson í Litlu-Sandvík. Eftir hana eignuđust synir hennar Doddi og Dúddi eyđijörđina en svo háttar held ég til međ tjörnina ađ hún liggur bćđi ađ landi Kotferju og Stóru-Sandvíkur en líklega er tjörnin óskipt eign Sandvíkurtorfunnar og Kotferju.
Ég brá mér í bíltúr í dag ásamt Kristni syni mínum og ók ađ tjörninni. Hún er nćstum ţurr. Ég hef aldrei séđ svona lítiđ vatn í tjörninni. Ég tók nokkrar myndir af tjörninni og sömuleiđis stórkostlegri byggingu sem risin er á gamla bćjarhól Kotferju og vakti óskipta athygli mína í fjarlćgđ. Ţar rís sumarhöll dr. Magga Jónssonar arkitekts sem keypti Kotferjuna á hagstćđu verđi af frćndum mínum ţeim Dúdda og Dodda. Eiginlega ćtti ţessi eyđijörđ í framtíđinni ađ heita Kastalaferja.
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 59198
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.