Ţjórsárfundur á vegum fréttastofu Ríkisútvarpsins?

Meira af fréttastofu Ríkisútvarpsins. Greinilegt er ađ hluti fréttastofunnar hefur veriđ á fundinum "í nágrenni Selfoss" í gćr um virkjun í neđri hluta Ţjórsár.  Vel er greint frá fundinum í fréttatímum RUV  og fréttamenn á hennar vegum fundarstjórar.  Og samkvćmt bloggi Gríms Gíslasonar, sjálfstćđismanns og Vestmanneyings,  voru 70-80 manns á fundinum, flestir merktir VG hreyfingunni. Grímur segir á bloggi sínu:

"Umrćđustjórnin sem var í höndum ţjóđţekktra sjónvarpsfréttamanna, G. Péturs Matthíassonar og Ţóru Kristínar Ásgeirsdóttur,  vakti einnig athygli mína ţví ţađ virtist ekki vera sama hver talađi og um hvađ. Bjarni Harđarson var t.d. stoppađur tvívegis í ţví ađ svara ţví sem Atli Gíslason, Vinstri Grćnn, hafi sagt og ţegar Bjarni ćtlađi ađ benda á tvískinnung Steingríms J. Sigfússonar í umrćđunni um virkjanir í neđri Ţjórsá var hreinlega slökkt á honum."

Ótrúlegt ef satt er hjá Grími.  Getur veriđ ađ Fréttastofa Ríkisútvarps og - sjónvarps séu í vinnu hjá VG?  Greinilegt er ađ ýmsir starfsmenn í Efstaleiti 1 leggja framsóknarmenn í einelti um ţessar mundir. Ţóra Kristín er reyndar ekki starfandi hjá RUV núna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 59198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband