Sól stattu kyrr

Sól stattu kyrr! Ţótt kalli ţig sćr
til hvílu – ég elska ţig heitar.
Ţú blindar mín augu, en ţú ert mér svo kćr
og eins hvort ţú skín, eđa bćn minni neitar.
Ég sćki ţér nćr, ţótt ţú fćrir ţig fjćr
ţótt ţú fallir í djúpiđ mitt hjarta til geislanna leitar!

(Sig.Sig.Arnarvatni)

Kvćđi ţetta var flutt í jarđaför vinkonu minnar Jónínu Vigdísar Schram í gćr,  - viđ nýsamiđ lag eftir tengdason hennar Valgeir Guđjónsson.

Blessuđ sé minning Vigdísar - sem reyndist mér hinn mesti frćđasjór um aldarandann í Húsinu á Eyrarbakka fyrir öld síđan.  Ég tel mig lánsaman ađ hafa fengiđ ađ kynnast henni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 59198

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband