Sandvíkurhreppur er ennţá til!

Áríđandi tilkynning frá Selfossveitum kom mér í reglulega gott skap í dag.  Tilkynningin er svona:

21.3.2007
Heitavatnslaust verđur ađfaranótt fimmtudags og fram eftir degi

Lokađ verđur fyrir heitt vatn ađ Stokkseyri, Eyrarbakka og hluta Sandvíkurhrepps frá miđnćtti í kvöld, ađfaranótt fimmtudagsins 22. mars og fram eftir degi, vegna vinnu viđ stofnlögn viđ Eyrarbakkaveg.
Selfossveitur.

Fyrir ári var mér nefnilega í tíu síđna bréfi frá Sveitarfélaginu Árborg tjáđ á fimmtán stöđum í bréfinu ađ ekki mćtti nota orđiđ Sandvíkurhreppur um ţann hluta Árborgar sem áđur tilheyrđi Sandvíkurhreppi. 

Ţetta eru ţví frábćr tilkynning frá sveitarfélaginu. Heitavatnsleysi í nokkrar klukkustundir er bara smáatriđi miđađ viđ ţessi góđu sinnaskipti hreppsnefndarinnar sem semsagt hefur hćtt viđ ađ útrýma Sandvíkurhreppi. Ćđislegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Sammála - lifi Sandvíkurhreppurinn!

Helga R. Einarsdóttir, 21.3.2007 kl. 21:10

2 Smámynd: GK

Já, ţetta var gaman ađ heyra...

GK, 27.3.2007 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 58933

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband