21.3.2007 | 21:00
Sandvíkurhreppur er ennţá til!
Áríđandi tilkynning frá Selfossveitum kom mér í reglulega gott skap í dag. Tilkynningin er svona:
21.3.2007 |
Heitavatnslaust verđur ađfaranótt fimmtudags og fram eftir degi |
Lokađ verđur fyrir heitt vatn ađ Stokkseyri, Eyrarbakka og hluta Sandvíkurhrepps frá miđnćtti í kvöld, ađfaranótt fimmtudagsins 22. mars og fram eftir degi, vegna vinnu viđ stofnlögn viđ Eyrarbakkaveg. |
Fyrir ári var mér nefnilega í tíu síđna bréfi frá Sveitarfélaginu Árborg tjáđ á fimmtán stöđum í bréfinu ađ ekki mćtti nota orđiđ Sandvíkurhreppur um ţann hluta Árborgar sem áđur tilheyrđi Sandvíkurhreppi.
Ţetta eru ţví frábćr tilkynning frá sveitarfélaginu. Heitavatnsleysi í nokkrar klukkustundir er bara smáatriđi miđađ viđ ţessi góđu sinnaskipti hreppsnefndarinnar sem semsagt hefur hćtt viđ ađ útrýma Sandvíkurhreppi. Ćđislegt!
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála - lifi Sandvíkurhreppurinn!
Helga R. Einarsdóttir, 21.3.2007 kl. 21:10
Já, ţetta var gaman ađ heyra...
GK, 27.3.2007 kl. 21:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.