6.1.2007 | 19:51
Urriðafoss
Í sjálfu sér er Urriðafoss ekki merkilegur foss. Þetta eru einskonar flúðir, og svosem ekkert augnayndi. Hann er þó vatnsmikill enda í vatnsmestu á landsins, Þjórsá.
Nú á að virkja þarna og fyrir hverja? Fyrir erlend fyrirtæki sem munu væntanlega staðsetja sína stóriðju við Faxaflóa og annarsstaðar en á Suðurlandi. Geta þessi krummaskuð við Faxaflóann ekki bara virkjað sína bæjarlæki sjálf?
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með að vera kominn á Mogga-snobb-blogg
Kveðja
Atafat hin ósnobbaði
Arafat (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.