8.2.2009 | 00:35
Er mbl.is að gefa línuna?
Athyglisverð uppröðun ljósmynda með þessari frétt. Efst í fréttinni er fín ljósmynd af Eyþóri Arnalds og þar fyrir neðan ljósmyndir af Johnsen og Mathiesen Árnum tveim og neðst ljósmynd af Kjartani í Hlöðutúni. Uppröðun ljósmyndanna tilviljun eða .... ? (Svona er uppröðunin núna þegar færslan er skoðuð. )
Sjálfstæðismenn með prófkjör í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og verður þetta svona í öllum kjördæmum í öllum flokkum? Allir sem gefa kost á sér fá stóra mynd?
(Ég sé reyndar að Ingigerður býður sig líka fram í þessu kjördæmi en hún fær ekki mynd. Kannski er það vegna þess að hún er kona?)
Sigurður Haukur Gíslason, 8.2.2009 kl. 10:09
Kannski er það vegna þess að hún er ekki að bjóða sig fram í fyrsta sætið.
Helgi (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 12:45
Ok Helgi en þessi kona fær mynd og er líka að bjóða sig fram í 5. sæti fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.
Það er spurning hvernig túlka megi þess ritsjórnarstefnu mbl.is. að sumir fái mynd en aðrir ekki.
Sigurður Haukur Gíslason, 8.2.2009 kl. 15:34
Þeir sem bjóða sig fram í fyrsta sæti fá mynd - aðrir ekki. Og líklegt er að Eyþór bjóði sig ekki fram skv. upplýsingum sem ég fékk í heitum potti í dag.
Lýður Pálsson, 8.2.2009 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.