28.1.2009 | 14:05
Ótrúlega ómerkilegar stjórnmálaumræður
Ég krefst þess að stjórnmálamenn hætti þessum kýtingum sín á milli um orsakir stjórnarslita og fari að vinna að því að bjarga þjóðarhag.
„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona er ástandið í dag það verður það fram að kosningum því þeir þrír flokkar sem ætla sér að komast áfram í vor segjast ætla gera þetta og bjarga hinu en úr engu verður því það er kosningabarátta hjá þeim.
Guðrún Jónsdóttir, 28.1.2009 kl. 14:22
Hvorugur okkar hefur stöðu til að gera kröfur. Mín krafa yrði sú að þessum núningi vanburða arvinnupóltíkusa yrði slitið í kvöld og kvödd yrði til ábyrg og trúverðug utanþingsstjórn- neyðarstjórn sem sæti óáreitt með umboð í ár það minnsta.
Árni Gunnarsson, 28.1.2009 kl. 16:12
Sammála Lýður. Það er svo löngu kominn tími til að fara að gera eitthvað af viti. Við verðum bara að vona að það gerist eitthvað í framhaldinu, hverjir sem svo koma til með að verma stólana.
Helgi Jónsson, 28.1.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.