22.1.2009 | 01:13
Hvernig endar þetta?
Við lifum á surealískum tímum. Ekki hefði mér fyrir ári síðan dottið í hug að lögreglan þyrfti að beita táragasi gegn borgurum landsins. En þessi alþjóðlega bankakreppa hefur heldur betur farið illa með íslenskt efnahagslíf og enginn virðist vilja bera ábyrgð. Og þjóðin orðin þreytt á ástandinu. Reiðin kraumar meðal fólks. Ný sturlungaöld? Hvernig endaði hún aftur?
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti best trúað að lögreglan, sem nú er með allt sitt lið í gangi, eigi eftir að leita til erlendra afla til að berja niður mótmælendur. Nú verður allt vitlaust á mörgum stöðum í senn og bráðum fer löggan að nota skotvopn.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.1.2009 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.