16.12.2008 | 00:25
Rök Reynis
Málið snýst um rök þau sem Reynir notar í samtali sínu við blaðamann sinn gegn því að birta greinina. Annarsvegar að þetta sé gamalt mál - sem er alveg hárrétt því allir vissu að Sigurjón var kominn í ráðgjafarvinnu fyrir gamla bankann við að upplýsa og greiða úr ýmsum álitamálum. Hin rökin að birting þessarar greinar gætu reynst DV dýrkeypt sökum áhrifamanna. Það er hið alvarlega í þessu máli og við sjáum hinn íslenska fjölmiðlaheim, amk stærstu fjölmiðlana, kramda undir hæl eigenda sinna sem eru Baugur og Bjöggarnir, sem og RUV sem stjórnað er af bláu höndinni. Hér gefur Reynir í skyn að DV fáist ekki prentað í prentsmiðju stóru blaðanna. Sem betur fer fæ ég að birta þessa bloggfærslu í boði Bjögganna. (Reyndar þriðja tilraun - textinn hvarf í hin tvö fyrri skiptin!)
Frétt DV stöðvuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hver á annars Moggann í dag?
Lýður Pálsson, 16.12.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.