29.10.2008 | 09:46
Tapađir vextir?
Ef ég les fréttina rétt ţá virđist sveitarfélagiđ hafa tapađ vöxtunum af ţví ađ geyma féđ í peningabréfum Landsbankans. Ţessi umrćđa er ţví stormur í vatnsglasi.
![]() |
Árborg tapar 110 milljónum króna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Lýđur.
Tapiđ er raunverulegt enda bćđi verđbólga í landinu og svo vextir af lánunum sem tekin voru á móti peningabréfunum.
Tjóniđ er ţví eins og kemur fram 110 milljónir króna. Ţessar 110 milljónir ţarf nú ađ fjármagna međ lánum ţar sem tap er á rekstri sveitarfélagsins.
Eyţór Laxdal Arnalds, 29.10.2008 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.