24.8.2008 | 16:45
Kveðja til landsliðsins
Þessi árangur íslenska handboltalandsliðsins er frábær.
Kæru Alexander Pettersson, Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Bjarni Fritzsson, Björgvin Páll Gústavsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Guðmundur Þjálfari Guðmundsson, Hreiðar Leví Guðmundsson, Ingimundur Ingimundarson, Logi Geirsson, Ólafur Stefánsson, Róbert Gunnarson, Sigfús Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Sturla Ásgeirsson og Sverre Jakobsson. Aðstoðarþjálfarar, aðrir aðstoðarmenn og stjórn HSÍ!
Ég og mín fjölskylda höfðum mikla ánægju af því að fylgjast með ykkur á Ólympíuleikunum í Peking. Fyrir það þökkum við ykkur kærlega. Óskum ykkur til hamingju með frábæran árangur. Annað sætið á Ólympíuleikum, í fyrsta sinn á verðlaunapall í hópíþrótt getur ekki kallast annað en frábær niðurstaða. Þið voruð flestir löngu búnir að viðurkenna yfirburði Frakka og vonuðust til að þurfa ekki að mæta þeim fyrr en í úrslitaleiknum!
Hér á Eyrarbakka sem allstaðar annarsstaðar á skerinu okkar góða er íslenski fáninn dreginn að húni ykkur til heiðurs.
Til hamingju og góða heimferð til Íslands!
Ísland í 2. sæti á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.