17.8.2008 | 12:02
Ađ toppa á réttum tíma
Ţađ vesta sem getur komiđ fyrir stjórnmálahreyfingu er ađ fá góđa útkomu í skođanakönnun löngu áđur en gengiđ er til kosninga. Góđ útkoma nú er ađ sjálfsögđu dómur almennings um tíđ meirihlutaskipti. Ađ sjálfsögđu er glundrođi borgarstjórnar-elítunnar ađhlátursefni og í raun hefur veriđ ótrúlegt ađ fylgjast međ framvindu mála í Reykjavík frá ţeirri stundu ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri R-listans gaf kost á sér á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík til Alţingis í janúar 2003. Síđan ţá hafa sex borgarstjórar sest í stólinn og sá sjöundi á fimmtudaginn kemur. Ađ međaltali situr hver borgarstjóri í eitt ár. Merkilegt nokk!
26,2% segjast styđja nýjan meirihluta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ Árborgarar afgreiddum ţetta mál hér í fyrra, alveg leiftursnöggt. Ađeins haft 3 bćjarstjóra á launum.
Eiríkur Harđarson, 17.8.2008 kl. 17:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.