15.8.2008 | 14:43
Hringtorg fyrir ríðandi umferð
Þó það komi þessum sænska götuveta lítið við þá langar mig til að upplýsa blogglesendur um nýjustu stefnu Árborgar gagnvart hestafólki:
1. 0804106 - Umferðaskipulag í Tjarnarbyggð, áður á fundi 23. apríl sl.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Guðmundur Elíasson
Austurvegur 67, 800 Selfoss
lagt er til við bæjarstjórn að umferðarskipulag verði samþykkt. Skipulags- og bygginganefnd beinir því til bæjarstjórnar að hafist verði handa við lagfæringar við gatnamót tjarnarbrautar og Eyrarbakkavegs, að fyrir verði komið hringtorgi og undirgöngum fyrir ríðandi umferð. Jafnframt að hafist verð strax handa við gerð aðreinar við gatnamót til að auka umferðaröryggi.
(heimild www.arborg.is fundargerð Bygginga- og skipulagsnefndar Árborgar 15.8.2008)
Guð býr í götuvitanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 59193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður gaman að sjá þegar hestamennirnir fara að ríða hringtorgið.
Helgi Jónsson, 17.8.2008 kl. 02:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.