Áfram svo!

Mikið var gaman að horfa á leikinn við Þjóðverja.  Og einhvernveginn finnur maður að allt leikur í lyndi hjá piltunum, þeir eru afslappaðir en svona rosalega einbeittir og markvissir í sínum leik. Lykilmenn eru frískir, nema kannski Guðjón Valur, en nú virðist breiddin vera meiri en í fyrri mótum, amk. var ekkert mál að leysa stöðu Guðjóns af í Rússaleiknum.  Liðið er líka afskaplega reynsluríkt, sterkir karakterar, flestir þeirra búnir að verða viðloðandi liðið í mörg ár. Þeir eiga eftir að komast langt á ólympíuleikunum - ef þeir halda sér á jörðinni og einbeita sér að verkefninu. Áfram mínir menn!


mbl.is Snorri er einn sá besti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Þetta veit VONANDI á sigur gegn Kóreu, hins vegar er maður alveg skíthræddur um þau úrslit. Þá er bara að krossleggja fingur.

Eiríkur Harðarson, 13.8.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 59365

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband