13.8.2008 | 14:11
Áfram svo!
Mikið var gaman að horfa á leikinn við Þjóðverja. Og einhvernveginn finnur maður að allt leikur í lyndi hjá piltunum, þeir eru afslappaðir en svona rosalega einbeittir og markvissir í sínum leik. Lykilmenn eru frískir, nema kannski Guðjón Valur, en nú virðist breiddin vera meiri en í fyrri mótum, amk. var ekkert mál að leysa stöðu Guðjóns af í Rússaleiknum. Liðið er líka afskaplega reynsluríkt, sterkir karakterar, flestir þeirra búnir að verða viðloðandi liðið í mörg ár. Þeir eiga eftir að komast langt á ólympíuleikunum - ef þeir halda sér á jörðinni og einbeita sér að verkefninu. Áfram mínir menn!
![]() |
Snorri er einn sá besti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 59365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta veit VONANDI á sigur gegn Kóreu,
hins vegar er maður alveg skíthræddur
um þau úrslit. Þá er bara að krossleggja fingur. 
Eiríkur Harðarson, 13.8.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.