Kraftmikill er þessi gleymdi foss - en er hann fallegur?

Hef vitað af fossi þessum alla mína tíð.  Í Sunnlenskum byggðum II. bindi er ágæt ljósmynd af honum.  Ljósmynd þessi er einkennismynd fyrir Villingaholtshrepp - sem fyrir tveimur árum varð hluti af Flóahreppi.  Ekki hefur verið mikil traffík um Urriðafoss og hans hefur sjaldan verið getið í ferðamannabæklingum.  Í Vegahandbókinni, útgáfu frá 2004 segir:  "Urriðafoss, bær við Þjórsá og samnefndur foss, fossinn lágur og breiður. Þar ætlaði fossafélagið Titan að reisa mikið raforkuver um 1930." Ekki er þar að finna ljósmynd af Urriðafossi.
mbl.is Fossinn sem gleymdist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Lýður Þessi er mun merkilegri: http://www.flickr.com/photos/njordur/2708192700/

NH (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband