30.7.2008 | 13:19
Kraftmikill er þessi gleymdi foss - en er hann fallegur?
Hef vitað af fossi þessum alla mína tíð. Í Sunnlenskum byggðum II. bindi er ágæt ljósmynd af honum. Ljósmynd þessi er einkennismynd fyrir Villingaholtshrepp - sem fyrir tveimur árum varð hluti af Flóahreppi. Ekki hefur verið mikil traffík um Urriðafoss og hans hefur sjaldan verið getið í ferðamannabæklingum. Í Vegahandbókinni, útgáfu frá 2004 segir: "Urriðafoss, bær við Þjórsá og samnefndur foss, fossinn lágur og breiður. Þar ætlaði fossafélagið Titan að reisa mikið raforkuver um 1930." Ekki er þar að finna ljósmynd af Urriðafossi.
![]() |
Fossinn sem gleymdist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Lýður Þessi er mun merkilegri: http://www.flickr.com/photos/njordur/2708192700/
NH (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.