30.6.2008 | 20:43
Mike Tyson er fjörutíu og tveggja ára í dag!
Já, aldurinn fćrist yfir og ţrátt fyrir ađ hvergi sé grá hár ađ finna á kolli Michaels Gerards Tysons ber sífellt minna
á afrekum hans í hnefaleikum og viđ ađ eyrnamerkja andstćđinga sína. Öđruvísi en ţegar ţeir ćrđust í sjónvarpinu ţeir Bubbi og Ómar yfir afrekum afmćlisbarnsins.

Svo er hún líka fjörutíu og tveggja ára í dag franska leikkonan Frorence Pernel, snotur í sjón en ekki ekki man ég eftir henni leikandi í bíómyndinni BLEU. Ţarf ađ skođa hana aftur. Sennilega sofnađi ég undir myndinni.
En hvađ um ţađ, - ţetta eru afmćlisbörn dagsins.
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ afmćliđ báđir tveir Lýđur og Tyson
Arafat í sparifötunum, 12.7.2008 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.