31.5.2008 | 20:24
Brot af ţví besta í brotum
Enn um jarđskjálfann. Ein sýningardeildin í Assistentahúsinu heitir Brot af ţví besta. Fimmtudaginn 29. maí kl. 15.45 fékk ţessi sýning ţađ heiti bókstaflega ţar sem allir ţeir sýningaskápar sem lausir voru á gólfi, ţ.e. ekki festir á vegg ultu um koll. Hér ađ neđan gefur ađ líta pínulítinn mun. Á efri myndinni eru ég og Kristinn sonur minn ásamt ţremur öđrum gestum á ţessari tilteknu sýningu ţann 6. maí sl. Hin myndin var tekin skömmu eftir skjálftann ţann 29. maí. Gleriđ úr sýningaskápunum mölbrotiđ og fáir gripir úr postulíns og glerskápnum eru heilir og ţarfnast forvörslu.
Tugir smáskjálfta á hverri klukkustund | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.