Úff!

Jæja, nóg framundan við tiltektir!  Og fínu glerskáparnir í Assistentahúsinu fyrir bí.  Allt á rúi og stúi í þjónustuhúsi safnsins,  Húsið slapp vel, einnig Eggjaskúrinn og Sjóminjasafnið.  Heimilið mitt slapp vel og ekki ein einasta bók datt þar úr hillu. Í Litlu-Sandvík varð hinsvegar sannkallað bókaflóð!

Þessi skjálfti í dag var mun snarpari og aflmeiri en skjálftarnir árið 2000. 

Æðruleysi hefur verið mitt mottó síðustu vikna.  Við þennan skjálfta líka. Hér að neðan ágætismynd af skrifstofunni minni.

Skrifstofa Byggðasafns Árnesinga


mbl.is Skemmdir á safngripum í byggðasafni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Mér varð einmitt hugsað til þín og safnsins um leið og ég heyrði fréttirnar. Núna var sjónvarps-miðnæturfréttatíma BBC að ljúka og þeir fjölluðu heilmikið um skjálftann.

Þú átt svo sannarlega mikið starf fyrir höndum. 

Bestu kveðjur héðan úr Bretlandi,

Svanur Gísli Þorkelsson, 30.5.2008 kl. 01:53

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Feginn er ég að hafa verið hér úti á MARMARIS, upplifunin árið 2000 var alveg nóg fyrir lífstíð. Hins vegar er íbúðin mín álíka illa útleikin og skrifstgofan þín.

Eiríkur Harðarson, 30.5.2008 kl. 09:42

3 Smámynd: Arafat í sparifötunum

En gott að við skriðum undan brakinu nokkuð heil Lýður minn .... þetta verður án efa einn af eftirminnilegurstu vinnudögunum.....

Arafat í sparifötunum, 30.5.2008 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband