30.5.2008 | 01:27
Úff!
Jæja, nóg framundan við tiltektir! Og fínu glerskáparnir í Assistentahúsinu fyrir bí. Allt á rúi og stúi í þjónustuhúsi safnsins, Húsið slapp vel, einnig Eggjaskúrinn og Sjóminjasafnið. Heimilið mitt slapp vel og ekki ein einasta bók datt þar úr hillu. Í Litlu-Sandvík varð hinsvegar sannkallað bókaflóð!
Þessi skjálfti í dag var mun snarpari og aflmeiri en skjálftarnir árið 2000.
Æðruleysi hefur verið mitt mottó síðustu vikna. Við þennan skjálfta líka. Hér að neðan ágætismynd af skrifstofunni minni.
Skemmdir á safngripum í byggðasafni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni með áratuga reynslu af þjóðfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháð blað á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRÆÐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér varð einmitt hugsað til þín og safnsins um leið og ég heyrði fréttirnar. Núna var sjónvarps-miðnæturfréttatíma BBC að ljúka og þeir fjölluðu heilmikið um skjálftann.
Þú átt svo sannarlega mikið starf fyrir höndum.
Bestu kveðjur héðan úr Bretlandi,
Svanur Gísli Þorkelsson, 30.5.2008 kl. 01:53
Feginn er ég að hafa verið hér úti á MARMARIS, upplifunin árið 2000 var alveg nóg fyrir lífstíð. Hins vegar er íbúðin mín álíka illa útleikin og skrifstgofan þín.
Eiríkur Harðarson, 30.5.2008 kl. 09:42
En gott að við skriðum undan brakinu nokkuð heil Lýður minn .... þetta verður án efa einn af eftirminnilegurstu vinnudögunum.....
Arafat í sparifötunum, 30.5.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.