Hlaupársdagur

Hlaupársdagar eru merkilegir dagar.  Ég er reyndar búinn að gleyma hvað gerðist fyrir fjórum árum, eða átta árum, hvað þá tólf árum.

Í dag hefur svosem ekkert markvert gerst.  En eitt finnst mér þó gleðilegt við þennan dag. Það eru gullhamrar sem ég hef verið sleginn í tölvuskeytum frá ónefndum telpum á mínum aldri sem ég á ágæt samskipti við um þessar mundir. Dæmi:

Bara þetta; Lýður, þú ert FRÁBÆR!

og

Ég tek undir ... að Lýður þú ert frábær !

og

Einmitt!

Ég varð satt að segja blóðrauður í framan þegar ég las þetta hrós og frá einum kk til viðbótar kom svo þetta:

Tek undir gullhamra kvenþjóðarinnar til Lýðs.

Ég á eiginlega ekki svona hrós skilið.  Var bara sinna skyldum mínum á lokadegi ákveðins umsóknarfrests.  

Eigið góðan hlaupársdag!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Voru þetta nokkuð"smjaðrara"smjattpattar?

Eiríkur Harðarson, 1.3.2008 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Lýðs

Hver er Lýður?

Lýður Pálsson
Lýður Pálsson

Lýður Pálsson, safnstjóri á Eyrarbakka

lydurp@hotmail.com (ég sjálfur)

lydurp@byggdasafn.is (safnstjórinn)

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband