13.8.2007 | 23:42
Sem betur fer lítill bókstafur!
Ja, mér hálfbrá fyrst ţegar ég las fréttina. Eina málsgreinina las ég svona: "Í Húsinu á Eyrarbakka fundust efnisleifar og neysluáhöld en engin fíkniefni." Er í ţessari fornu byggingu, sem nú hýsir safn, ef til vill ađ finna efnisleifar frá Lambertsenunum sem sátu í Húsinu fyrir 200 árum? Einn ţeirra Lambert Lambertsen var nú ţekktur fyrir neyslu fíkniefna, ţ.e. brennivínsneyslu.
Jćja, en sem beturfer er bara lítiđ h í fréttinni!
Húsleitir á Stokkseyri og Eyrarbakka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Bloggsíða Lýðs
Tenglar
Les reglulega
- Davíð Oddsson bloggaði Nýjar fréttir af efnahagsmálunum
- Erlingur Brynjólfsson
- Víiisiirrrr
- Ofurbloggarar
- Sandvíkurhreppur og nágrannar
- Höfuðborg Suðurlands
- Aldís bæjarstjóri
- Guðmundur í Hraungerði
- Ingi Heiðmar
- Sigurður Sveinsson
- Jónas ritstjóri Penni međ áratuga reynslu af ţjóđfélagsrýni
- Dagblaðið Nei Óháđ blađ á netinu
- Margrét Hallmundsdóttir FORNLEIFAFRĆĐINGUR
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefđir ţú ekki bara orđiđ ánćgđur ef h-iđ hefđi veriđ stórt.
Eiríkur Harđarson, 14.8.2007 kl. 00:00
Ja, ég veit ţađ nú ekki Eiríkur. Ţađ hefđi sennilega fariđ eftir ađstćđum!
Lýđur Pálsson, 14.8.2007 kl. 00:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.